Sveitarstjórnarkosningar 2022 – úrslit

SafnamálFréttir

Sveitarstjórn 2022-2026 Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón  Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði   Varamenn 1. Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði 2. Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði 3. Jón Egill Jónsson 88 atkvæði 4. Ragnheiður Pálsdóttir 81 …

Sveitarstjórnarkosningar 2022

DalabyggðFréttir

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalabyggð verður í Dalabúð laugardaginn 14. maí 2022 kl. 10-20. Í Dalabyggð verða óbundnar kosningar (persónukjör). Allir kjósendur eru því í kjöri. Löglega undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrirfram skorast undan kjöri eru þeir sem áður hafa setið í sveitarstjórn. Halla Sigríður Steinólfsdóttir í Ytri-Fagradal skorast undan að taka kjöri. Kjörskrá fyrir Dalabyggð vegna …

Viðgerð á vatnsveitu við Vesturbraut – lokið

Kristján IngiFréttir

Unnið er að viðgerð á leka á stofnlögn vatnsveitunnar í Búðardal neðan við Vesturbraut milli MS og tjaldsvæðis. Aðgerðin hefur undið upp á sig þar sem stofninn sem lekur er á miklu dýpi og talsvert rask orðið á svæðinu. Vegfarendur á göngustígnum með Vesturbrautinni er beðnir um að sýna aðgát og virða lokanir í kring og passa sig jafnframt á …

Búningamátun hjá Undra

DalabyggðFréttir

Það verður mátun og sýning á fatnaði á fimmtudaginn (12. maí) kl. 15:00 til 16:30 í skólanum. Þetta er hugsað fyrir alla sem hafa áhuga á að eignast merktan fatnað. Pöntunin verður send inn á laugardaginn, ef þið komist ekki enn hafið áhuga á að panta má hafa samband við Þórey á Facbook eða í tölvupósti thoreyb@gmail.com eða síma 821-1183 …

Götusópun í Búðardal

DalabyggðFréttir

Götusópun verður í Búðardal 12. og 13. maí nk. (fimmtudagur og föstudagur), við viljum biðja íbúa um að sjá til þess að ökutæki og annað sé ekki að hefta för um götur þessa daga svo árangurinn verði sem bestur.

Tímabundin breyting á opnunartíma bókasafns

DalabyggðFréttir

Næstu tvær vikur mun opnunartími Héraðsbókasafns Dalasýslu færast um klukkutíma. Safnið mun því opna kl 13:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. Áfram er opið til kl. 17:30 báða dagana. Athugið að fimmtudaginn 12. maí nk. verður bókasafnið opið frá 15:00 til 17:30. Venjulegur opnunartími tekur aftur gildi 24. maí nk.

Local Government Elections in Iceland on 14 May 2022

DalabyggðFréttir

Multicultural Information Centre For more information in English and other languages about the upcoming elections, please visit the website of the Multicultural Information Centre https://www.mcc.is/x22/   Voting Procedures – Instructions for Foreign Nationals Regarding the Local Government Elections in Iceland on 14 May 2022 Local government (municipal council) elections will be held on 14 May 2022. Right to vote Foreign nationals …

Framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga – upptaka

DalabyggðFréttir

Framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022 var haldinn miðvikudaginn 4. maí kl. 20:00 í félagsheimilinu Dalabúð. Níu aðilar voru með framsögu og ein kynning lesin upp af fundarstjóra. Opið var fyrir spurningar eftir kynningar frambjóðenda. Fundurinn var tekinn upp og er aðgengilegur á YouTube-rásinni „Dalabyggð TV“ en upptökuna má einnig nálgast hér fyrir neðan. Biðjumst velvirðingar á að sumar spurningar …

Styttist í götusópun

DalabyggðFréttir

Nú styttist í götusópun í Búðardal, við viljum biðja íbúa um að fylgjast með á næstu dögum þegar tilkynning kemur inn varðandi þá daga sem verður hreinsað, til að færa ökutæki og annað af götum svo árangurinn verði sem bestur.

Bilanaleit á Skarðströnd

DalabyggðFréttir

Rafmagnsbilun er í gangi á Skarðströnd, verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof