Boðað er til vinnustofu í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar þann 12. janúar, þar sem öllum íbúum Dalabyggðar er boðið að taka þátt.
Vinnustofan er hluti af alþjóðlegu verkefni, styrkt af NORA, sem snýr að mótun sjálfbærrar ferðamálastefnu á völdum áfangastöðum í Færeyjum, á Íslandi og í Noregi. Dalabyggð var valin sem rannsóknasvæði íslenska hluta verkefnisins en aðrir þátttakendur eru Suðuroy í Færeyjum og Andelsnes í Noregi.
Á vinnustofunni munum við meðal annars draga fram það sem svæðið hefur up...
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi), Miðbraut 11