Úrgangsþjónusta Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Óskað er eftir tilboðum í verkefnið: Úrgangsþjónusta Dalabyggð – Söfnun og úrvinnsla úrgangs fyrir heimili og stofnanir og rekstur gámastöðvar Dalabyggðar. Verkið felst í söfnun, losun og ráðstöfun úrgangs úr ílátum fyrir óflokkaðan úrgang, flokkaðan úrgang og fyrir lífrænan úrgang.   Vertaki skal annast úrgangsþjónustu við öll heimili, stofnanir og sumarhús í sveitarfélaginu, auk tæminga á grenndargámum og rekstur gámastöðvar. Gert …

Útboð á sorphirðu

DalabyggðFréttir

Fljótlega verða auglýst tvö útboð vegna sorphirðu. Annars vegar er um að ræða almenna sorphirðu þar sem miklar breytingar eru framundan. Hins vegar er um að ræða söfnun og flutning á dýrahræjum.