Aukalosun á grænu tunnunni 18.-19. maí

DalabyggðFréttir

Nú hefur flokkunarílátum verið dreift til heimila í Dalabyggð. Vegna þess hve nýtilkomin þau voru þegar átti að losa í síðustu viku verður aukalosun á grænu tunnunni í næstu viku, þiðjudag-miðvikudag á öllu svæðinu, þ.e. dreifbýli og þéttbýli. Við þökku íbúum fyrir þolinmæði og samvinnu á meðan verið er að koma ferlinu af stað. Bendum á að ef íbúar hafa …

Vegna grenndarstöðva frístundahúsa

DalabyggðFréttir

Að gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að kör fyrir sorp á grenndarstöðvum frístundahúsa eru aðeins fyrir almennt sorp (heimilisúrgang). Sé um annars konar sorp eða úrgang að ræða (s.s. timbur, brotajárn eða spilliefni), skal skila því á endurvinnslustöðina að  Vesturbraut 22, 370 Búðardal. Eigendur frístundahúsa eiga að hafa fengið klippikort sent í pósti sem hægt er að nota við …

Upptaka og svör frá kynningarfundi vegna breytinga á sorpmálum

DalabyggðFréttir

Íslenska gámafélagið kom á fund í gær (27. apríl 2021) þar sem farið var yfir breytingar vegna sorphirðu og meðhöndlun sorps í Dalabyggð. Birgir Kristjánsson var fulltrúi Íslenska gámafélagsins og fór yfir starfsemi fyrirtækisins og helstu breytingar sem snerta íbúa Dalabyggðar. Fundurinn var vel sóttur og gátu þátttakendur komi spurningum á framfæri. Upptöku frá fundinum er að finna hér fyrir …

Um gjaldfrjálsan úrgang

DalabyggðFréttir

Nokkuð hefur verið um spurningar íbúa varðandi hvaða sorp sé gjaldskylt og hvað ekki. Það er ekki einfalt að gefa út tæmandi lista yfir hvað er gjaldfrjálst og hvað ekki þar sem sami hluturinn getur lent beggja vegna. Sem dæmi má nefna að olíumálning er gjaldfrí nema ef um er að ræða vöruafganga frá fyrirtæki. En almennt má segja að …

Sorphirðing – dreifing á tunnum

DalabyggðFréttir

Fljótlega eftir páska munu íbúar og eigendur frístundahúsa fá í pósti tilkynningu og handbók um væntanlegar breytingar á sorphirðu ásamt klippikorti fyrir gámasvæðið. Í handbókinni eru upplýsingar um þriggja tunnu kerfið, klippikortin, tunnuskýli og fleira gagnlegt. Handbókin er nú þegar aðgengileg hér á heimasíðu Dalabyggðar, ásamt öllum upplýsingum um málaflokkinn, sjá hér: Sorphirða. Um miðjan apríl verður kynningarfundur í beinu …

Sorpílát fyrir frístundahús

Kristján IngiFréttir

Með breyttu fyrirkomulagi sorphirðu heimila í dreifbýli hafa frístundahús í héraðinu ekki lengur aðgang að grenndargámum til að losa sig við almennt sorp. Síðustu vikur hefur verið gámur fyrir utan gámasvæðið sem frístundahús hafa getið losað í en nú eru komin kör við félagsheimili sveitarfélagsins og Vörðufellsrétt á Skógarströnd. Neðangreindir staðir verða aðgengilegir allt árið og eru bara fyrir heimilisúrgang …

Nýtt fyrirkomulag sorphirðu hafið

Kristján IngiFréttir

Íslenska Gámafélagið fór sinn fyrsta hring um Dalina á miðvikudaginn síðasta, 13. janúar. Tunnur í Búðardal og dreifbýli vestan við voru tæmdar í þetta skiptið. Næsta hirðing skv. sorphirðudagatali er 27. janúar og verður þá tæmt aftur í Búðardal og farið í dreifbýli sunnan þorpsins. Þannig verður gangurinn fram í byrjun maí, hirt í Búðardal á tveggja vikna fresti (1 …

Breytt móttaka endurvinnslu

Kristján IngiFréttir

Frá áramótum hefur Íslenska Gámafélagið tekið alfarið yfir rekstur og umhirðu gámasvæðisins í Búðardal. Staðsetning íláta og skipulag verður með svipuðum sniði og áður, en móttaka og flokkun getur verið með aðeins breyttu sniði. Íbúar og aðrir notendur eru því hvattir til að ráðfæra sig við starfsmann á staðnum fyrir losun. Stærsta breytingin fellst í móttöku endurvinnsluúrgangs. Í stað margra …

Sorphirðudagatal 2021

DalabyggðFréttir

Hér fyrir neðan má sjá sorphirðudagatal fyrir árið 2021 og hérna má nálgast útgáfu til útprentunar: Sorphirðudagatal 2021 Tunnurnar tvær, sem var dreift til heimila í dreifbýli fyrir jól, eru fyrir almennt sorp og verða þær tæmdar á fjögurra vikna fresti. Önnur tunnan er notuð og verður tekin þegar ílátum fyrir endurvinnslu og lífrænt verður dreift í vor. Þá viljum …