Febrúar, 2024

10feb19:3049. Þorrablót Suðurdala

Nánari upplýsingar

49. Þorrablót Suðurdala verður haldið í Árbliki laugardaginn 10. febrúar 2024

Húsið opnar klukkan 19:30 og borðhald hefst klukkan 20:00
18 ára aldurstakmark, árið gildir. Þeir sem ekki hafa náð 18 ára aldri eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna.

Matur er framreiddur af Níels í Seljalandi.
Hljómsveitin Meginstreymi sér um dansleikinn.

Tekið verður við miðapöntunum í síma 865-2166 eða á netfangið irisdrofn2@gmail.com

Miðapantanir þurfa að berast ekki seinna en þriðjudaginn 6. febrúar

Miðaverð er 9.500 kr
Miðaverð á ball er 4.500 kr – ath að panta þarf miða á ball.

Meira

X
X