Janúar, 2024
31jan20:00Gísli Einars og Dalamannabrölt
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.00 mun Gísli Einarsson heimsækja okkur og halda erindi um starfsemi Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs en þar er unnið mjög öflugt starf, t.d. við stikun gönguleiða
Nánari upplýsingar
Miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.00 mun Gísli Einarsson heimsækja okkur og halda erindi um starfsemi Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs en þar er unnið mjög öflugt starf, t.d. við stikun gönguleiða í héraði.
Ingibjörg Jóhannsdóttir (Ibba) mun einnig segja frá gönguhópnum Dalamannabrölt sem gengið hefur mikið bæði innan Dalabyggðar og utan.
Þetta er frábært tækifæri til að eiga góða kvöldstund saman, hlusta á skemmtilegar kynningar og spjalla saman um náttúru Dalanna og tækifæri til útvistar.
Viðburðurinn er í Nýsköpunarsetrinu, frítt inn og heitt á könnunni. Verið öll hjartanlega velkomin!
Meira
Klukkan
(Miðvikudagur) 20:00
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11
Skipuleggjandi
Sveitarfélagið Dalabyggð Miðbraut 11, 370 Búðardal