Febrúar, 2024

03feb19:3060. Þorrablót Umf. Stjörnunnar

Nánari upplýsingar

Nú er komið að sextugasta þorrablóti Ungmennafélagsins Stjörnunnar sem haldið verður í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ.
Herlegheitin fara fram annan laugardag í þorra, 3. febrúar 2024. Húsið opnar 19:30 en borðhald hefst 20:00.
Miðapantanir berast á netfangið stjarnan1917@gmail.com eða í síma; Stefán 783-6560 og Steinþór 858-1999 fyrir 1. febrúar!
Á boðstólum verða
Skemmtiatriði, söngur og glens.
(Vinsamlegast hafið meðferðis hlátursköll og þurrkur til að þerra tárin)
Þorramatur í umsjá Dalakots.
(Alls ekki sitja eftir heima með svangan maga)
Hljómsveitin Meginstreymi spilar fyrir dansi.
(Þið komið með dansskóna)
Miðapantanir berast á netfangið stjarnan1917@gmail.com eða í síma; Stefán 783-6560 og Steinþór 858-1999 fyrir 1. febrúar!

Meira

Klukkan

(Laugardagur) 19:30

Staðsetning

Tjarnarlundur

Kirkjuhóll

X
X