Ágúst, 2022

27ágú17:00Hnúksneshátíð 2022

Nánari upplýsingar

Í tilefni af 50 ára afmæli Hnúksness ehf í Klofningshreppi hinum forna, ætla hluthafar og velunnarar félagsins að koma saman í Hnúksnesi þann 27. ágúst næstkomandi kl. 17:00.

Allir eru velkomnir. Dagskráin mótast af þeim sem mæta.

Víst er að við tökum lagið og skemmtum okkur.

Stjórn Hnúksness ehf.

Klukkan

(Laugardagur) 17:00

Staðsetning

Hnúksnes

X
X