Ágúst, 2022

26ágú20:00Skemmtikvöld Slysavarnadeildar DalasýsluSkemmtikvöld

Nánari upplýsingar

Skemmtikvöld Slysavarnadeildar Dalasýslu verður haldið föstudaginn 26. ágúst næstkomandi í Árbliki. Viðburðurinn hefst kl. 20:00 og stendur fram eftir kvöldi.

Takið kvöldið frá og búið ykkur undir góða skemmtun.

Aðgangseyrir 3.500 kr.- og gildir miðinn einnig sem happdrættismiði.
Gjafabréf og gjafir m.a. frá: Hraunsnefi, Nýp, Húsasmiðjunni, Blush, MiniGarðinum, Vodafone, Systur og makar, Erpsstöðum, Hespuhúsinu og mörgum fleiri!

Athugið að það er 20 ára aldurstakmark á viðburðinum.

X
X