Alþjóðlegi klósettdagurinn 19. nóvember

DalabyggðFréttir

19. nóvember er Alþjóðlegi klósettdagurinn. Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í klósettið: Piss, kúkur og klósettpappír. Klósettið er enginn staður fyrir eyrnapinna, bómullarhnoðra, blautklúta, smokka og annað rusl. Þessir hlutir eiga að enda í ruslatunnunni. Auðvitað er …

Tómstundastyrkir fyrir börn og ungmenni

DalabyggðFréttir

Vakin er athygli á að til að fá greiddan frístundastyrk fyrir börn á aldrinum 3 til 18 ára þarf að skila inn greiðslukvittun til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15.maí fyrir vorönn og 15.desember fyrir haustönn. Umsóknareyðublað má nálgast hér: Umsókn um tómstundastyrk Skilyrði fyrir styrk er að styrkþegi eigi lögheimili í Dalabyggð og að hann sé nýttur til frístundaiðkunar í …

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

DalabyggðFréttir

Á þitt barn rétt á 45.000 kr. sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk? Kannaðu málið með því að smella HÉR. Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða …

Skrifstofa sýslumanns í Búðardal lokuð til 1. desember

DalabyggðFréttir

Skrifstofa sýslumanns í Búðardal verður lokuð fram til 1. desember nk. Á meðan er hægt að vísa erindum í síma 458-2300 eða á netfangið vesturland@syslumenn.is til úrlausnar. Á vefnum syslumenn.is er svo að finna öll netföng embættisins, annars vegar eftir málaflokkum og hins vegar hvers starfsmanns.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 199. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ   199. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 18. nóvember 2020 og hefst kl. 18:00   Dagskrá: Almenn mál 1. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers 2. 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers 3. 2011027 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki VIII Mál til kynningar 4. 1904034 – Sorphreinsun – útboð 2020 – …

Vefkynning á Áfangastaðaáætlun 2021-2023

DalabyggðFréttir

Nú stendur yfir vinna við endurnýjun Áfangastaðaáætlunnar Vesturlands og forgangsröðun verkefna í aðgerðaráætlun fyrir árin 2021 – 2023. Í dag, fimmtudaginn 12. nóvember verður rafræn netkynning á verkefninu og Áfangastaðaáætlun Vesturlands kynnt. Einnig verður sagt frá þeim áhersluverkefnum sem unnið hefur verið að síðastliðin ár samkvæmt Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2018 -2020. Á meðan fundinum stendur verður hægt að senda inn spurningar …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 198. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 12. nóvember 2020 og hefst kl. 16:00   Dagskrá:  Almenn mál 1. 2005008 – Fjárhagsáætlun 2021 – 2024 – fyrri umræða. 2. 2005008 – Álagningarhlutfall útsvars og fasteignaskatts 2021. 3. 2011002 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki VII 4. 2010024 – Breyting varðandi varamenn í sveitarstjórn 5. 1806011 – Kosning í nefndir skv. …

Rafmagnstruflanir í Suðurdölum og Miðdölum

DalabyggðFréttir

Rafmagnstruflanir verða í Suðurdölum og Miðdölum í Dalabyggð þann 11.11.2020 frá kl 13:30 til kl 13:45 vegna vinnu við háspennukerfi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

Laust starf hjá heimaþjónustu Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Laust starf hjá heimaþjónustu Dalabyggðar. Um er að ræða  þjónustu við tvö heimili og jafnvel einhverjar afleysingar. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2020. Frekari upplýsingar gefur Sigríður í síma 839 1400 þri og fim 10 – 12 eða á netfanginu heima.tjonusta@dalir.is