Sveitarstjórn Dalabyggðar – 234 FUNDARBOÐ 234. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2304022 – Fjárhagsáætlun 2023-Viðauki II 2. 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar 3. 2207022 – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar – Ljárskógar 4. 2304017 – Umsókn um framkvæmdarleyfi á Klofningsvegi 5. 2205022 – …
Orkuskipti – Samtal um nýtingu vindorku – Dalabúð kl. 20:00 mánudaginn 8. maí 2023
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku, þ. á m. um lagaumhverfi og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum. Starfshópurinn hefur nú skilað stöðuskýrslu til ráðherra og verða …
Sveitarstjórn Dalabyggðar – 232. fundur
FUNDARBOÐ 232. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. mars 2023 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2302013 – Ársreikningur Dalabyggðar 2022 Ársreikningur Dalabyggðar 2022 lagður fram til fyrri umræðu. 2. 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar Lögð fram að nýju tillaga að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020 – 2032. 3. 2204013 – Íþróttamannvirki í …
Gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu í Dalabyggð árið 2023
Fjárhagsáætlun Dalabyggðar fyrir árin 2023-2026 var lögð fram til síðari umræðu í sveitarstjórn og samþykkt einróma fimmtudaginn 15. desember. Áætluð rekstrarniðurstaða samstæðunnar (A og B hluta) árið 2023 er jákvæð um 56,5 milljónir króna sem er breyting til hins betra frá yfirstandandi ári. Nýjasta útkomuspá gerir ráð fyrir neikvæðri niðurstöðu um 12 milljónir króna á árinu 2022 þannig að hér …
Vekjum athygli á kynningarfundi Stéttarfélags Vesturlands í dag
Kynningarfundir- Borgarnes og Búðardalur (english below)
Jólagjöf til starfsmanna Dalabyggðar
Dalabyggð auglýsir eftir framleiðindum, veitinga/verslunar- og/eða þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf sveitarfélagsins til starfsmanna Dalabyggðar. Fyrirkomulaginu verður þannig háttað að starfsmenn fá gjafabréf ásamt upptalningu á aðilum í Dalabyggð sem skrá sig í verkefnið. Gjafabréfin virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og/eða þjónustu hjá viðkomandi fyrirtæki. …
Sveitarstjórn Dalabyggðar – 227. fundur
FUNDARBOÐ 227. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal miðvikudaginn 9. nóbember 2022 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2208006 – Fjárhagsáætlun 2023 2. 2211002 – Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi G.IV Dala hótel Laugum Sælingsdal 3. 2011017 – Samningur um eldhúsrekstur. 4. 2102018 – Fóðuriðjan Ólafsdal ehf. Fundargerð 5. 2210001F – Byggðarráð Dalabyggðar – …
Íþróttamiðstöð í Búðardal
Í dag, föstudaginn 14. október, undirrituðu Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri Dalabyggðar og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar ehf. viljayfirlýsingu á milli Dalabyggðar og Eyktar ehf. varðandi undirbúning að uppbyggingu Íþróttamiðstöðvar í Búðardal. Í kjölfar funda fulltrúa Dalabyggðar undanfarið með forráðamönnum Eyktar ehf. þá hefur verktakinn, Eykt ehf., lýst yfir vilja til að taka að sér verkið á grunni þess alútboðs …
Vegamál, bókun sveitarstjórnar Dalabyggðar
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti samhljóða eftirfarandi bókun vegna vegamála á 225. fundi sínum sem haldinn var þann 8. september s.l. Afrit af bókuninni hefur verið sent til innviðaráðherra, alþingismanna NV-kjördæmis og umdæmisstjóra Vegagerðarinnar. Dalabyggð er landstórt sveitarfélag með viðamikið vegakerfi. Heildarfjöldi kílómetra í vegakerfinu öllu innan Dalabyggðar telur alls rúmlega 400 kílómetra og eru aðeins 9 sveitarfélög á Íslandi með lengra …
Heilbrigðismál – tækjakostur heilsugæslustöðvar
Á 225. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar , sem haldinn var þann 8. september s.l. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða. Afrit af bókuninni hefur verið send til forstjóra og framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Vesturlands sem og til alþingismanna NV-kjördæmis. Sveitarstjórn Dalabyggðar tekur undir beiðni yfirlæknis heilsugæslunnar í Búðardal til framkvæmdastjórnar HVE, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, varðandi nauðsyn þess að endurnýjaður verði búnaður til röntgenrannsókna á stöðinni. …