Liðveitandi

DalabyggðFréttir

Félagsþjónustan í Dalabyggð auglýsir eftir einstakling til að starfa sem liðveitandi. Um er að ræða hlutastarf (um 12 tíma á mánuði) og er því tilvalið sem aukastarf með námi eða öðru starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi. Það eru til börn og unglingar sem gætu þegið stuðning þinn! Nánari upplýsingar veita Inga Vildís Bjarnadóttir félagsmálastjóri og Thelma Eyfjörð félagsráðgjafi í síma …

Ljósmyndasamkeppni

DalabyggðFréttir

Ljósmyndasamkeppni verður á hátíðinni Heim í Búðardal. Bestu myndirnar verða sýndar á bæjarhátíðinni og vonandi eitthvað fram eftir sumri.  Samhliða verða allar myndirnar sýndar á vefnum. Myndum skal skila á stafrænu formi í prentupplausn á netfangið ferdamal@dalir.is. Myndirnar eiga að vera nýlegar, viðmiðið er að þær séu ekki eldri en 5 ára. Keppt verður í þremur flokkum landslag í Dölum …

Umhverfisviðurkenningar

DalabyggðFréttir

Sú nýbreytni verður tekin upp á bæjarhátíðinni Heim í Búðardal að veittar verða umhverfisviðurkenningar. Því er um að gera að nota vorið til að hressa upp á umhverfið. Tekið verður við tilnefningum þegar nær dregur. Veittar verða viðurkenningar fyrir snyrtilegasta fyrirtækið í Dalabyggð snyrtilegasta garðinn í Búðardal snyrtilegasta býlið í Dalabyggð

Auðarskóli – leikskóladeild

DalabyggðFréttir

Auðarskóli óskar eftir að ráða í stöður leikskólakennara og deildarstjóra á leikskóladeild skólaárið 2018-2019. Við Auðarskóla er laus 100% staða leikskólakennara til framtíðar og 80% staða deildarstjóra á yngri deild leikskólans fyrir skólaárið 2018-2019. Mikilvægt er að umsækjendur búi að færni í samskiptum frumkvæði í starfi sjálfstæðum og skipulögðum vinnubrögð góðri íslenskukunnátta Umsóknarfrestur er til 8. júní 2018. Umsækjendur þurfa …

Viðvera félagsráðgjafa

DalabyggðFréttir

Viðverutímar félagsráðgjafa í Dalabyggð verða óreglulegir í sumar. Næstu viðverutími verða fimmtudaginn 7. júní, miðvikudaginn 20. júní, miðvikudaginn 4. júlí, miðvikudaginn 18. júlí, miðvikudaginn 1. ágúst og miðvikudaginn 29. ágúst. Föst viðvera félagsráðgjafa er í Stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal annan og fjórða miðvikudag hvers mánaðar frá kl 13 til 16. Tímapantanir eru í síma 433 7100 eða 898 9222 milli …

Afgreiðsla sýslumanns í Búðardal

DalabyggðFréttir

Frá og með föstudeginum 1. júní verður afgreiðsla Sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10-15.

Sveitarstjórnarkosningar – aðalmenn

DalabyggðFréttir

Talningu vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 í Dalabyggð er nú lokið. Á kjörskrá voru 495. Alls greiddu 382 atkvæði og kjörsókn því 77%. Kosningar voru óbundnar (persónukjör) þriðja kjörtímabilið í röð. Aðalmenn í sveitarstjórn 2018-2022 Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ásgarði, Hvammssveit. 229 atkvæði. Ragnheiður Pálsdóttir, Hvítadal, Saurbæ, 191 atkvæði. Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Miðskógi, Miðdölum. 177 atkvæði. Sigríður Huld Skúladóttir, Steintúni, Skógarströnd. 176 atkvæði. Einar Jón Geirsson, Lækjarhvammi …

Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018

DalabyggðFréttir

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalabyggð verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018 kl. 10-22 í félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal. Kjósendum ber að framvísa persónuskilríkum á kjörstað. Allir kjósendur í Dalabyggð eru í kjöri, nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því. Samkvæmt þessu hafa Halla Sigríður Steinólfsdóttir Ytri-Fagradal, Ingveldur Guðmundsdóttir Stórholti og Jóhannes Haukur …

Lokale wyborcze 2018

DalabyggðFréttir

Lokale wyborcze w naszej gminie znajdują się pod następującymi adresami: Dalabúð, Miðbraut 8, Búðardal. Godziny otwarcia lokali wyborczych: 10:00 – 22:00. Informacja egkys.is polski Kosningar 2018 í Dalabyggð