Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

DalabyggðFréttir

Auglýsing um takmörkun á samkomum hefur verið birt í Stjórnartíðindum.

Samkvæmt auglýsingu tekur takmörkun á samkomum gildi 24. mars 2020 kl. 00:01,  sbr. 2. gr. auglýsingar.

Það er Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra sem undirritar auglýsinguna.

Auglýsinguna má lesa á vef Stjórnartíðinda eða með því að smella HÉR.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei