Á fundi byggðarráðs Dalabyggðar þann 23. september sl. voru eftirfarandi bókanir samþykktar: Málefni Íslandspósts á landsbyggðinniByggðarráð Dalabyggðar tekur undir kröfur Reykhólahrepps og Helgafellssveitar er varða þjónustu Ísalandspósts á landsbyggðinni. Stefna Íslandspósts er snýr að þjónustu fyrirtækisins á landsbyggðinni og þá sérstaklega á Vesturlandi og Vestfjörðum er vonbrigði. Lokun pósthússins í Króksfjarðarnesi, fækkun útburðardaga og tilfærsla póstkassa m.a. í Helgafellssveit sl. …
Goðsagnir og Íslendingasögur
Sýnd í Dalabúð mánudaginn 29.sept kl. 19:30 Aðgangseyrir 600 kr. frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Myndin er 90 mínútna löng Hættið ykkur í ferð með um slóðir norrænnar goðafræði…Það er sama hvert litið er á Íslandi: alls staðar eru bókmenntirnarnálægar. Land, sem í krafti einstæðs landslags skrifar sjálft sínar eiginsögur. Fyrsti hlutinn gerist á þessum slóðum. Með hjálp …
Möguleikar Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu
Verkefni Vaxtarsamnings Vesturlands Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Vaxtarsamningur Vesturlands standa að fundarröð þar sem farið verður yfir þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Einnig verður sagt frá verkefnum Vaxtarsamnings Vesturlands. Frummælendur: Reinhard Reynisson höfundur sýrslunnar Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu. Torfi Jóhannesson verkefnisstjóri Vaxtarsamnings Vesturlands. Fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal 1. okt. kl. 13:00 Allir eru velkomnir og …
Menning í landslagi
Ráðstefna um byggingararf, skipulag og list í landslagiá Bifröst 27. september 2008 kl. 13:00 til 16:00. Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst halda sameiginlega ráðstefnu um byggingararfinn, skipulag, íslenska byggingarlist í dreifbýli og list í landslagi. Ráðstefnan er öllum opin og hvetjum við alla sem hafa áhuga á menningarstarfi, skipulagsstarfi og listum að taka þátt. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis.Fundarstjóri …