Sveitarstjórnarkosningar 2010

DalabyggðFréttir

Þegar talin hafa verið 160 atkvæði í Dalabyggð er staða efstu manna eftirfarandi:

Aðalmenn

Halla S. Steinólfsdóttir Ytri – Fagradal
Ingveldur Guðmundsdóttir Stórholti
Guðrún Jóhannsdóttir Sólheimum
Eyþór J. Gíslason Brekkuhvammi 10
Hjalti Viðarsson Ægisbraut 19
Jóhannes H. Hauksson Bakkahvammi 9
Guðrún Ingþórsdóttir Háafelli
Næstir inn eru:

Þorsteinn Jónsson Dunkárbakka
Þorkell Cýrusson Stekkjarhvammi 10
Jón Egilsson Sauðhúsum
Hörður Hjartarson Vífilsdal
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei