Yfirlýsing frá Ingibjörgu Jóhannsdóttur

DalabyggðFréttir

Ég undirrituð vil að gefnu tilefni koma því á framfæri, að þó svo að ég sé eins og aðrir íbúar Dalabyggðar í kjöri til sveitastjórnarkosninganna 29. maí n.k., ber ég enga ábyrgð á útsendnum óskalista/áskorandalista, og gaf ekki samþykki mitt fyrir að nafn mitt væri á þessum lista.

Ingibjörg Jóhannsdóttir
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei