Hestaþingi Glaðs frestað

DalabyggðFréttir

Hestaþing Glaðs sem vera átti 19.-20. júní hefur verið frestað til 24.-25. júlí vegna kvefpestar í hrossum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Glaðs
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei