Breyting á deiliskipulagi fyrir Ólafsdal við Gilsfjörð

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum 5. apríl 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Ólafsdal við Gilsfjörð í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin fellst í stækkun skipulagssvæðisins til að koma fyrir merktum gönguleiðum um dalinn, áningarstöðum með upplýsingaskiltum, prílum yfir girðingu og skógrækt. Þá eru nokkrir byggingarreitir stækkaðir og byggingarreit fyrir salernisaðstöðu …

Ráðning skólastjóra Auðarskóla samþykkt

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 5. apríl sl. að ráða Herdísi Ernu Gunnarsdóttur í starf skólastjóra Auðarskóla. Herdís er með B.Sc. í líffræði og B.Ed. í gunnskólakennarafræði og hefur leyfisbréf sem leik-, grunn- og framhaldsskólakennari. Auk þess er hún að leggja lokahönd á lokaritgerð sína í M.Ed. námi í stjórnun menntastofna við Háskóla Íslands. Herdís hefur starfað sem kennari frá …

Fyrirlestur – Tækifæri til smávirkjana í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Arnar Bergþórsson hjá Arnarlæk ehf. verður í Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri Dalabyggðar (1. hæð Stjórnsýsluhússins), þriðjudaginn 12. apríl nk. kl. 20:00 Arnar mun fara yfir skýrslu sem Arnarlækur vann fyrir SSV um frumúttekt valkosta fyrir smávirkjanir á Vesturlandi ásamt því að fara yfir tækifæri í smávirkjunarvalkostum í Dalabyggð. Kaffi á könnunni og allir velkomnir! Skýrslu Arnarlæks ehf. sem unnin var fyrir …

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

DalabyggðFréttir

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Komdu þinni hugmynd í framkvæmd! Styrkir sem eru til úthlutunar nú eru til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á vef SSV er rafræn umsóknargátt. Kynnið ykkur vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingar. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí nk. en úthlutun fer fram í júní. Aðstoð við umsóknir veita: Ólafur Sveinsson – olisv@ssv.is  892-3208 …

Sveitarstjórnarkosningar 2022

DalabyggðFréttir

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga er til kl. 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022. Kjörstjórn Dalabyggðar tekur við framboðum föstudaginn 8. apríl kl. 11-12 í fundarsal stjórnsýsluhússins. Komi engir framboðslistar fram verða óbundnar kosningar. Skráning kjósanda á kjörskrá miðast við skráningu lögheimilis kjósanda á viðmiðunardegi kjörskrár sem er miðvikudaginn 6. apríl kl. 12. Upplýsingar um kosningarnar er að finna á heimasíðu …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 217. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 217. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 5. apríl 2022 og hefst kl.16:00 Dagskrá: Almenn mál 1.   2202024 – Síðari umræða um ársreikning Dalabyggðar 2021           2.   2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar           3.   2202030 – Fjárhagsáætlun 2022 – Viðauki III           4.   2203025 – Greiðslur til …

Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa 5. apríl

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 5. apríl verður menningarfulltrúi SSV með viðveru í Stjórnsýsluhúsinu frá kl.11-14 og atvinnuráðgjafi SSV með viðveru frá kl.13-15. Þeir verða í nýopnuðu Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri á 1. hæð hússins. Hvetjum alla hugmyndaríka einstaklinga til að nýta tækifærið og hitta á þá! Ef þið viljið heyra í þeim fyrir viðveruna: Sigursteinn Sigurðsson Menningarfulltrúi Sími: 433-2313 / 698-8503 Netfang: sigursteinn@ssv.is Ólafur Sveinsson …

Dala Auður – Fréttir frá íbúaþingi

DalabyggðFréttir

Til að Dalabyggð geti tekið fagnandi á móti framtíðinni er nauðsynlegt að auka fjölbreytni atvinnutækifæra og efla það sem fyrir er. Forsendur þessa eru bættir innviðir; vegir, fjarskipti, þriggja fasa rafmagn og aukið framboð íbúðar- og atvinnuhúsnæðis.Þetta voru meginskilaboð kraftmikils íbúaþings sem haldið var helgina 26. – 27. mars, þar sem um 50 heimamenn og „hálfbúar“ ræddu um stöðu og …

Húsnæði fyrir fólk á flótta

DalabyggðFréttir

Vegna innrásar Rússlands í Úkraínu er von á fjölda flóttamanna til Íslands. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur leitar til sveitarfélaga um þátttöku í móttöku flóttamanna. Á 215. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað: Dalabyggð hvetur þá sem eru með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæðisúrræði á svæðinu fyrir flóttafólk á leiðinni til Íslands, sem er að flýja …