Sumarstörf í Dalabyggð fyrir námsmenn 2021

DalabyggðFréttir

Dalabyggð auglýsir sumarstörf fyrir námsmenn sumarið 2021. Dalabyggð auglýsir eftir námsmönnum í grunn- eða meistaranámi á háskólastigi til sumarvinnu. Um er að ræða ný og tímabundin verkefni sem byggja á samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og sveitarfélaga um störf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Námsmenn þurfa að vera að koma úr námi eða skráðir í nám í haust. Laun eru skv. kjarasamningi …

Matvælasjóður auglýsir úthlutun í annað sinn

DalabyggðFréttir

14. maí sl. var opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun. Matvælasjóður mun fá 250 milljón króna viðbótarframlag á þessu ári og er heildarúthlutunarfé sjóðsins alls 630 milljónir króna. Hlutverk sjóðsins að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Áhersla sjóðsins …

Hættustig vegna hættu á gróðureldum

DalabyggðFréttir

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Svæðið sem um er að ræða nær frá Breiðafirði að Eyjafjöllum og snýr því einnig að svæði Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda sem snýr að Breiðafirði ásamt eyjunum. Þessi ákvörðun er byggð á undanfarið hefur …

Vinnuskóli Dalabyggðar 2021 – umsóknarfrestur til 16. maí nk.

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður starfræktur frá 10. júní og til loka júlí og er fyrir unglinga fædda árin 2004 – 2008. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí nk. Frekari upplýsingar: Reglur um Vinnuskóla Dalabyggðar Vinnuskóli Dalabyggðar – umsóknareyðublað

Uppsetning og frágangur á tunnustöðvum – verðkönnun

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir tilboði í uppsetningu og frágang á 16 tunnustöðvum í sveitarfélaginu. Framkvæmdin felst í því að koma fyrir forsteyptum L -einingum og lerkiklæðningu. Dalabyggð útvegar allt efni til framkvæmdarinnar. Steypueiningar eru 120 cm á hæð og 90 cm á breidd og þyngd c.a.400 kg Beðið erum verð í hverja einingu eftir stærðum. Verktími er til 30. júní 2021. …

Lekaleit hitaveitu með ómönnuðum loftförum fyrir RARIK

DalabyggðFréttir

Á morgun 12. maí 2021 og næstu daga munu starfsmenn frá umhverfisverkfræðistofunni ReSource International gera lekaleit á hitaveitu innan Búðardals og nærsveita fyrir hönd RARIK. Lekaleitin verður gerð með ómönnuðum loftförum (öðru nafni drónum) þar sem teknar verða hitamyndir úr +50 m hæð af bænum og sveitinni vegna mögulegra leka á hitaveitulögnum. Gögnin nýtast RARIK til að stöðva núverandi leka …

Aukalosun á grænu tunnunni 18.-19. maí

DalabyggðFréttir

Nú hefur flokkunarílátum verið dreift til heimila í Dalabyggð. Vegna þess hve nýtilkomin þau voru þegar átti að losa í síðustu viku verður aukalosun á grænu tunnunni í næstu viku, þiðjudag-miðvikudag á öllu svæðinu, þ.e. dreifbýli og þéttbýli. Við þökku íbúum fyrir þolinmæði og samvinnu á meðan verið er að koma ferlinu af stað. Bendum á að ef íbúar hafa …

Augnlæknir með viðveru í Búðardal

DalabyggðFréttir

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Heilsugæslustöðinni í Búðardal föstudaginn 21. maí nk. Tímapantanir alla virka daga í síma 432 1450 frá kl. 9:00 til kl. 15:00

Fjölmiðlar og landsbyggðir – málstofa í streymi 12.maí

DalabyggðFréttir

Landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir miðvikudaginn 12. maí kl. 9-10:30. Fjallað verður meðal annars um vægi og birtingarmyndir íbúa á landsbyggðunum í frétta- og dagskrárefni, mikilvægi staðbundinna fjölmiðla, hlutverk og skyldur almannaþjónustumiðla gagnvart dreifðum byggðum og farið yfir dæmi frá Norðurlöndum. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Byggðastofnun, RÚV, Háskólann á Akureyri og mennta- og menningarmálaráðuneytið. …

Af fundi um félagsheimili í Dalabyggð: Tjarnarlundur og Staðarfell

DalabyggðFréttir

Fimmtudaginn 6. maí hélt menningarmálanefnd Dalabyggðar samráðsfund vegna félagsheimila í Dalabyggð. Um er að ræða tvo fundi, fundurinn í fyrra kvöld fjallaði um Árblik og Dalabúð og fundurinn í gær var vegna Tjarnarlundar og Staðarfells. Ath. að á fundinum voru rangar tölur fyrir kostnað pr. ár á Staðarfelli (hefur verið leiðrétt í glærum hér fyrir neðan) en samtala fyrir rekstur …