Afgreiðsla sýslumanns í Búðardal

DalabyggðFréttir

Frá og með föstudeginum 1. júní verður afgreiðsla Sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 10-15.

Sveitarstjórnarkosningar – aðalmenn

DalabyggðFréttir

Talningu vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 í Dalabyggð er nú lokið. Á kjörskrá voru 495. Alls greiddu 382 atkvæði og kjörsókn því 77%. Kosningar voru óbundnar (persónukjör) þriðja kjörtímabilið í röð. Aðalmenn í sveitarstjórn 2018-2022 Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ásgarði, Hvammssveit. 229 atkvæði. Ragnheiður Pálsdóttir, Hvítadal, Saurbæ, 191 atkvæði. Skúli Hreinn Guðbjörnsson, Miðskógi, Miðdölum. 177 atkvæði. Sigríður Huld Skúladóttir, Steintúni, Skógarströnd. 176 atkvæði. Einar Jón Geirsson, Lækjarhvammi …

Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018

DalabyggðFréttir

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalabyggð verður haldinn laugardaginn 26. maí 2018 kl. 10-22 í félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal. Kjósendum ber að framvísa persónuskilríkum á kjörstað. Allir kjósendur í Dalabyggð eru í kjöri, nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því. Samkvæmt þessu hafa Halla Sigríður Steinólfsdóttir Ytri-Fagradal, Ingveldur Guðmundsdóttir Stórholti og Jóhannes Haukur …

Lokale wyborcze 2018

DalabyggðFréttir

Lokale wyborcze w naszej gminie znajdują się pod następującymi adresami: Dalabúð, Miðbraut 8, Búðardal. Godziny otwarcia lokali wyborczych: 10:00 – 22:00. Informacja egkys.is polski Kosningar 2018 í Dalabyggð

UDN 100 ára

DalabyggðFréttir

Hjeraðssamband Dalamanna (Hs.Dm.) var stofnað á Kirkjuhóli í Saurbæ 24. maí 1918. Fjögur félög stóðu að stofnuninni; Umf. Ólafur pái, Umf. Unnur djúpúðga, Umf. Dögun og Umf. Stjarnan. Fyrstu stjórn sambandsins skipuðu Sigmundur Þorgilsson í Knarrarhöfn formaður, Steinunn Þorgilsdóttir í Knarrarhöfn ritari og Benedikt Finnsson í Innri-Fagradal fjehirðir. Árið 1926 er nafni félagsins breytt í Ungmennasamband Dalamanna (UMSD). Árið 1971 …

Sveitarstjórnarfundur 161

DalabyggðFréttir

161. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 24. maí 2018 og hefst kl. 16:30. Dagskrá Almenn mál 1. Sala eigna – Laugar og Sælingsdalstunga 2. Bréf UMFÍ vegna Lauga í Sælingsdal 3. Opnun minningarreits – Sturla Þórðarson 4. Sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Vesturlandi 5. Sjálfboðavinnuverkefni 2018 7. Tjaldsvæðið Búðardal 8. Fjósar – aðstaða vegna hestaleigu 9. Fjárhagsáætlun 2018 – Viðauki 2 …

Laugar og Sælingsdalstunga

DalabyggðFréttir

Á fundi sveitarstjórnar 17. apríl sl. var samþykkt að slíta viðræðum við Arnarlón ehf. um sölu á eignum Dalabyggðar m.a. vegna ágreinings um veðröð lána.  Fulltrúar Arnalóns ehf. hafa gert athugasemdir við þessa afgreiðslu þar sem um hafi verið að ræða drög að samningum til umræðu en ekki endanlegir samningar til samþykktar eða synjunar.  Úr þessu fæst ekki skorið nema …

Framboðsfundur

DalabyggðFréttir

Framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20 í Dalabúð. Húsið opnar kl. 19:45. Þeir sem hafa áhuga á að vera kosnir í sveitarstjórn Dalabyggðar og vilja taka þátt í fundinum skulu tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Dalabyggðar í síma 430 4700 eða á netfangið dalir@dalir.is. Hljóðupptaka af fundinum

Skyndihjálparnámskeið

DalabyggðFréttir

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi heldur skyndihjálparnámskeið laugardaginn 2. júní kl. 9-16 í Auðarskóla. Leiðbeinandi er Árný Helgadóttir. Það getur skipt sköpum að kunna skyndihjálp þegar á reynir og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð. Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi Auglýsing PDF