Kærleiksvika á elsta stigi

DalabyggðFréttir

Í þessari viku verður kærleiksvika á elsta stigi. Lögð er áhersla á hæfni tengt sjálfsmynd, sjálfstrausti, ábyrgð og áhrif hvers og eins. Nemendur fara í slökunæfingar á hverjum degi og teknar verða umræður um alls konar viðkvæm málefni í vikunni; svo sem kynlíf, kynferðisofbeldi, ofbeldi í nánum samböndum, erfiðleika í lífi einstaklinga o.fl. Flestar hefðbundnar námsbækur verða því lagðar til hliðar á …

Jólagjöf til starfsmanna Dalabyggðar – Síðasti skráningardagur!

DalabyggðFréttir

Í dag, mánudaginn 5. desember er síðasti dagur til að skrá sig til þátttöku! Dalabyggð auglýsir eftir framleiðindum, veitinga/verslunar- og/eða þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf sveitarfélagsins til starfsmanna Dalabyggðar. Fyrirkomulaginu verður þannig háttað að starfsmenn fá gjafabréf ásamt upptalningu á aðilum í Dalabyggð sem skrá sig í verkefnið. Gjafabréfin virka …

Stjórn Byggðastofnunar fundaði í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Stjórn Byggðastofnunar sat fund með verkefnisstjórn DalaAuðs í Vínlandssetrinu í Búðardal fimmtudaginn 24. nóv. sl. Á fundinum gafst stjórnarfólki tækifæri til að fræðast um framvindu upphafsáfanga byggðaþróunarverkefnis í Brothættum byggðum. Á fundinum kynnti Linda Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri DalaAuðs framvindu verkefnisins til þessa og áform um næstu skref. Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, fór m.a. yfir ástæður þess að Dalabyggð óskaði eftir þátttöku …

Opið fyrir umsóknir í menningarmálaverkefnasjóð

DalabyggðFréttir

Menningarmálanefnd Dalabyggðar auglýsir eftir umsóknum í menningarmálaverkefnasjóð. Hlutverk sjóðsins er að styðja við menningarmál í Dalabyggð og er það gert með því að veita styrki eftir því sem menningarmálanefnd Dalabyggðar telur þjóna markmiðum sjóðsins. Umsækjendur í sjóðinn geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir með lögheimili í Dalabyggð. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2023. Umsóknum skal skila á …

Dagur reykskynjarans

SafnamálFréttir

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna taka höndum saman um árlegt forvarnarátak á degi reykskynjarans þann 1. desember. Reykskynjarinn er mikilvægasta öryggistæki heimilisins og tilvalið að nota daginn til að kanna stöðuna á rafhlöðunni. Ekki bíða, skiptu núna! Vertu eldklár!!! https://vertueldklar.is/ Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda

Covid-19 örvunarskammtur

DalabyggðFréttir

Síðasti skipulagði bólusetningadagur fyrir áramót verður fimmtudaginn 8. desember n.k. Mælt er með örvunarbólusetningu á eftirfarandi hátt: Fyrsta örvunarskammti (skammtur III) almennt frá 18 ára aldri þegar a.m.k. 4 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu (skammti II). Öðrum örvunarskammti (skammtur IV) ​fyrir einstaklinga 60 ára og eldri og einstaklinga með alvarlega ónæmisbælingu,  a.m.k. 4 mánuðum frá fyrsta örvunarskammti. fyrir starfsfólk heilbrigðisstofnanna og …

Próf í Nýsköpunarsetri – desember 2022

DalabyggðFréttir

Skrifstofa Dalabyggðar vill byrja á að þakka öllum kærlega fyrir sem höfðu samband og vildu aðstoða við að manna yfirsetu prófa í Dalabyggð 2022. Það er ómetanlegt að fólk gefi sig fram í verkefni með svona stuttum fyrirvara og bjóði fram aðkomu sína til að geta látið hlutina ganga upp. Farið var yfir þá sem höfðu samband og í fyrsta …

Frístundastyrkir Dalabyggðar fyrir börn og ungmenni

DalabyggðFréttir

Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinum 3 til 18 ára greiddan, þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. desember. Við bendum á að haustið 2022 eru engin takmörk á nýtingu styrksins fyrir börn í 1. – 10. bekk Auðarskóla og styrkurinn fyrir þennan hóp haustið 2022 er 10.000kr. hærri – sjá nánar …

Kaffispjall, þriðjudaginn 29. nóvember

DalabyggðFréttir

Þriðjudagurinn 29. nóvember kl.17:00 – Kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar (1. hæð, Miðbraut 11, 370 Búðardal): „MENNINGARAUÐUR DALANNA“ Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV kemur og ræðir við okkur um menningu, sögu og tækifærin sem felast í þessum mikla auð. Heitt á könnunni og allir velkomnir!

Frá samhristingi ferðaþjóna 24.11.2022

DalabyggðFréttir

Í gær, fimmtudaginn 24. nóvember var haldinn samhristingur ferðaþjóna og áhugafólks um atvinnugreinina á Vínlandssetrinu í Búðardal. Garðar Freyr Vilhjálmsson, formaður atvinnumálanefndar Dalabyggðar hóf dagskránna á ávarpi þar sem hann fór yfir tækifæri sveitarfélagsins í ferðamennsku og nauðsyn þess að Dalabyggð, ekki síður en landið allt, verði tilbúin til að taka á móti þeim fjölda ferðamanna sem spár segja að …