Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur – haustönn 2021

DalabyggðFréttir

Nú er hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021. Styrkurinn er fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur foreldra/forráðamanna voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn og …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Kristján IngiFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Upptaka frá íbúafundi 18. nóvember

DalabyggðFréttir

Í gær, fimmtudaginn 18. nóvember var haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Dalabúð. Á dagskrá voru þrjú mál: kynning á tillögu að fjárhagsáætlun, undirbúningur að íþróttamiðstöð og sameining sveitarfélaga. Fundinum var streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ en þar er nú aðgengileg upptaka frá fundinum sem einnig má nálgast hér fyrir neðan.  

Örvunarskammtar vegna COVID-19  –  bólusett með Pfizer bóluefni

DalabyggðFréttir

Boðið verður upp á örvunarbólusetningu fyrir fólk frá 16 ára aldri, að því gefnu að u.þ.b. 6 mánuðir séu liðnir frá seinni skammti af grunnbólusetningu og 2 vikur liðnar frá Inflúensubólusetningu, hafi fólk fengið hana.  Dagsetningar fyrri bólusetninga má finna á heilsuvera.is Þau sem eru óbólusett eða hálfbólusett 12 ára og eldri eru velkomin. Athugið að það þarf að skrá sig í bólusetninguna í …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Umsóknarfrestur í Matsjánna 2022 til 20. nóvember

DalabyggðFréttir

Umsóknarferlið í Matsjána er í fullum gangi. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember næstkomandi. Verkefnið er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og …

Vinna við dreifikerfi 18. nóvember

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður frá Álfheimum að Brekkumúla 18.11.2021 frá kl 14:30 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Íbúafundur 18. nóvember 2021

DalabyggðFréttir

Dalabyggð boðar til íbúafundar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20 í Dalabúð. Fundinum verður streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ þar sem íbúar geta skrifað spurningar og athugasemdir. Þá verður upptaka af fundinum svo birt hér á heimasíðu sveitarfélagsins. Dagskrá: Kynning á tillögu að fjárhagsáætlun fyrir 2022-2025. Undirbúningur að íþróttamiðstöð. Sameining sveitarfélaga, valkostir. Hámarksfjöldi á fundinum er 50 manns og fundargestir …

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur – haustönn 2021

DalabyggðFréttir

Nú er hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021. Styrkurinn er fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur foreldra/forráðamanna voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn og …