Dalaveitur – viðgerð lokið

Kristján IngiFréttir

Vegna viðgerðar á ljósleiðarastofni Dalaveitna í Hvammssveit: Búið er að tengja þann hluta stofnsins sem veitir notendum samband. Það eiga því allir að vera komnir með nettengingu, en áfram verður unnið að tengingu og frágangi á staðnum. Standi tengingin á sér má prófa að endurræsa netbeini (e. rouder). Hafið annars samband við verkefnastjóra Dalaveitna, sbr. tilkynning um rof.

Dalaveitur – tilkynning um rof á sambandi

Kristján IngiFréttir

Vegna viðgerðar á ljósleiðarastofni verður samband rofið á afmörkuðu svæði í Hvammssveit og á Fellsströnd, frá og með Ásgarði til og með Lyngbrekku/Staðarfells. Áætlað er að rjúfa kl. 10 á miðvikudaginn næsta, 6. janúar. Tengingar munu týnast inn í áföngum yfir daginn en áætlað að síðustu notendur verði komnir með samband eigi síðar en kl. 18. Öllu jafna á sambandið …