Dagana 22.-24. október verður árlegur haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) og er dagskráin nú komin. Föstudagurinn 22. október 14:30 Stórholt í Saurbæ Lambhrútasýning norðan girðingar Opin fjárhús 19:30 Dalabúð í Búðardal Sviðaveisla Ungir harmonikkuleikarar Hagyrðingar Harmonikkuball með Geirmundi Laugardagurinn 23. október 10:00 Stóra-Vatnshorn í Haukadal Lambhrútasýning sunnan girðingar Opin fjárhús Heimalingar 10:00 Laugar í Sælingsdal Opna hrútamótið í …
Hlutastarf í heimaþjónustu
Starfsmaður óskast í heimaþjónustu í Dalabyggð. Um er að ræða 6 klukkustundir, aðra hvora viku, á heimili út í sveit. Allar nánari upplýsingar veitir Gróa Dal í síma 892-2332, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 13-17.
Atvinnuráðgjafi SSV
Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Ólafur Sveinsson, verður til viðtals í Búðardal einn dag í mánuði á tímabilinu október 2010 til maí 2011. Tímapantanir eftirtalda daga eru hjá SSV í síma 437 1318. 14. október fimmtudagur 13-15 4. nóvember fimmtudagur 13-15 7. desember þriðjudagur 13-15 4. janúar þriðjudagur 13-15 1. febrúar þriðjudagur 13-15 1. mars þriðjudagur 13-15 5. apríl þriðjudagur …
Liðveisla – Skemmtilegt og gefandi!
Félagsþjónusta Dala óskar eftir hressum einstaklingi til að taka að sér liðveislu fyrir 8 ára fatlaðan dreng tvo til þrjá tíma í mánuði. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Halldór Gunnarsson félagsráðgjafa í síma 433 7100 eða á netfangið halldor@borgarbyggd.is Félagsþjónusta Dala.
Sápugerð
Skráning á námskeið Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands um sápugerð 30. september stendur nú yfir. Á námskeiðinu er greint frá því hvernig sápa verður til og hvað þarf af efnum og áhöldum við gerð sápu í föstu formi. Algeng aðferð verður kennd en fleiri nefndar. Farið er yfir nokkrar glærur og að því loknu er sýnikennsla þar sem við framkvæmum það sem farið …
Atvinna í boði
Vegna forfalla vantar matráð í 40 % starf fram að áramótum við Auðarskóla Tjarnarlundi. Vinnutími er mánudaga – fimmtudaga frá 10.00 – 14.00. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfangið eyjolfur@dalir.is
Umhverfisvæn og landbúnaðartengd ferðaþjónusta
Vinnusmiðja í Skemmunni á Hvanneyri þriðjudaginn 21. september kl. 13:00-15:30 um umhverfisvæna og landbúnaðartengda ferðaþjónustu. Erindi Ragnhildur Sigurðardóttir lektor Hvanneyri. Samstarf um starfsmenntun; kynning á verkefnunum Oats og Fræðsla Beint frá býli. Þorsteinn Guðmundsson prófessor Hvanneyri. Af hverju lífræn ferðaþjónusta? Arnheiður Hjörleifsdóttir bóndi Bjarteyjarsandi. Vex vilji ef vel gengur. Hlín C Mainka Jóhannesdóttir. Landbúnaður sem laðar og lokkar. Áskell Þórisson …
Myndir úr réttum
Björn Anton Einarsson fór á milli rétta á sunnudaginn og tók myndirnar hér á vefnum. Myndirnar eru úr Brekkurétt í Saurbæ, Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit, Gillastaðarétt í Laxárdal og Fellsendarétt í Miðdölum.
Knattspyrna – Ólafur Pái
Nú hefur knattspyrna verið afar vinsæl á svæðinu og margir krakkar að æfa íþróttina. Það hefur reynst erfitt að vera með æfingar fyrir alla aldurshópa sökum skorts á þjálfurum. Nú er svo komið að við höfum fengið Magnús Bjarka Böðvarsson í 10. bekk í lið með okkur. Því höfum við ákveðið að bjóða upp á æfingar fyrir 1. – 4. …
Tindanáma á Skarðsströnd
Fimmtudaginn 16. september kl. 16 á Skriðulandi opnar Sögufélag Dalamanna sýningu tengda kolanámunni á Tindum á Skarðsströnd. Sögufélag Dalamanna ákvað að setja upp litla sýningu um þessa starfsemi svo þessi merki kafli í atvinnusögu héraðsins félli ekki í gleymsku. Víða á Skarðsströnd er að finna surtarbrand (brúnkol), bæði í fjörum og í hlíðum fjalla. Um miðja 20. öldina var surtarbrandur …