Myndir úr réttum

DalabyggðFréttir

Björn Anton Einarsson fór á milli rétta á sunnudaginn og tók myndirnar hér á vefnum.
Myndirnar eru úr Brekkurétt í Saurbæ, Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit, Gillastaðarétt í Laxárdal og Fellsendarétt í Miðdölum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei