Skrifstofa Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Vegna náms- og kynningarferðar verður skrifstofa Dalabyggðar lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 21. febrúar næstkomandi Sveitarstjóri Dalabyggðar

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 109. fundur

DalabyggðFréttir

109. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 18. febrúar 2014 og hefst kl. 18. Dagskrá Almenn mál 1.Styrktarsjóður EBÍ 20142.UDN Samstarfssamningur3.Breytingar á sorphirðu4.Umferðaröryggisáætlun Almenn mál – umsagnir og vísanir 5.Skýrsla starfshóps um starfsemi SSV6.Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum7.Frumvarp til laga um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði Fundargerðir til staðfestingar 8. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 609. …

Smalinn

DalabyggðFréttir

Fyrsta mót ársins hjá hestamannafélaginu Glað er keppni í Smala í Nesoddahöllini í Búðardal laugardaginn 15. febrúar og hefst keppnin stundvíslega klukkan 13. Keppt verður í barna-, unglinga-, ungmenna- og opnum flokkum. Nánari upplýsingar um reglur og skráningu á mótið eru á heimasíðu Glaðs. Þá verður og liðakeppni eftirtöldum mótum vetrarins; smala, tölti, fjórgangi, vetrarleikum og íþróttamóti. Þrjú lið eru; …

Fræðslukvöld um þjálfunarstiga Háskólans á Hólum

DalabyggðFréttir

Fræðslukvöld um þjálfunarstiga Háskólans á Hólum er vera átti að Miðfossum í Borgarfirði miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20-22 er frestað til miðvikudagsins 19. febrúar.   Reiðkennaraefni Háskólans á Hólum eru þessa dagana með sýnikennslu víðsvegar um land og munu þrír nemendur sækja Miðfossa heim. Þeir eru Astrid Skou Buhl, Bjarki Þór Gunnarsson og Johanna Schulz. Byrjað er á stuttum fyrirlestri …

Þorrablót á Borðeyri

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 22. febrúar halda Ungmennafélagið Harpa og Kvenfélagið Iðunn sitt árlega þorrablót í skólahúsinu á Borðeyri. Húsið opnar kl. 20:00, blótið byrjar kl. 20.30. Veitingaþjónustan Krásir sér um matinn og hljómsveitin Kopar spilar fyrir dansi. Skemmtiatriði eru í höndum heimamanna. Aðgangseyrir er 6.500 kr, posi verður á staðnum sem og sjoppa. Pantanir á blótið eru hjáÁsdísi (símar 451 1123 / …

Námskeið hjá Glað

DalabyggðFréttir

Fræðslu- og æskulýðsnefnd Glaðs hefur skipulagt nokkur námskeið nú í vetur. Rétt er þó að hafa í huga að einstaka námskeið verða einungis haldin ef næg þátttaka fæst. Skráningar Við skráningum á námskeiðin taka Heiðrún (sími 772 0860 eða netfangið hsandra @is.enjo.net), Svanborg (sími 895 1437 og netfangið svanborgjon @simnet.is) og Ágústa Rut (sími 771 3881 eða netfangið nem.arh1 @lbhi.is). …

Deildarfundur Breiðafjarðardeildar Kaupfélags Borgfirðinga

DalabyggðFréttir

Deildarfundur Breiðafjarðardeildar verður haldinn í Félagsheimilinu Árbliki, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:30. Dagskrá 1. Rekstur KB 2013 og horfur á árinu 2014. 2. Kynning á stefnumótun KB. 3. Samvinnufélög – félags og rekstrarformið vítt um lönd – kynning og umræður um samvinnufélagsrekstur. 4. Kosning deildarstjóra og fulltrúa á aðalfund KB 2014. Félagið býður fundarmönnum uppá kaffi og með því. Allir …

Augnlæknir í Búðardal

DalabyggðFréttir

Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslustöðinni í Búðardal fimmtudaginn 6. febrúar. Tímapantanir eru í síma 432 1450. Heilsugæslustöðin í Búðardal

Almennt reiðnámskeið Glaðs

DalabyggðFréttir

Fræðslu- og æskulýðsnefnd Glaðs hefur skipulagt nokkur námskeið nú í vetur. Fyrsta námskeiðið er almennt reiðnámskeið með Skildi Orra Skjaldarsyni. Námskeiðið stendur yfir frá byrjun febrúar og út apríl. Námskeiðið er ætlað börnum jafnt sem fullorðnum, konum sem körlum. Um hóptíma er að ræða en einnig verða hægt að fá einkatíma. Verð er 12.000 kr. Við skráningum taka: Heiðrún, sími …

Fasteignagjöld 2014

DalabyggðFréttir

Álagning og innheimta fasteignagjalda fyrir árið 2014 er nú lokið og álagningarseðla má sjá á Island.is. Athygli er vakin á röngum ártölum í síðasta Dalapósti. Að sjálfsögðu er miðað skattframtal 2013, vegna tekna 2012 við útreikning afslátts ellilífeyrisþega og öryrkja. Innheimta Fasteignagjöldin verða innheimt með rafrænum greiðsluseðlum sem hægt er að greiða í netbanka. Gjaldendum er bent á þann möguleika …