Þorrablót Suðurdala

DalabyggðFréttir

41. þorrablót Suðurdala verður haldið í Árbliki laugardaginn 8. febrúar. Húsið opnar kl. 20 og borðhald hefst kl. 20:30.
Matur er framreiddur af Höfðakaffi og hljómsveitin Þórunn og Halli sjá um dansleikinn.
Miðapantanir þurfa að berast Finnboga (sími 897 9603), Bjarneyju (sími 434 1359 / 846 1952) eða Línu (sími 434 1654 / 690 1654) eigi síðar en mánudaginn 3. febrúar.
Aldurstakmark er 16 ára og ungmenni 16-18 ára skulu vera í fylgd með forráðamönnum.
Almennt miðaverð er 6.000 kr, eldri borgarar og öryrkjar 5.000 kr og 3.500 eingöngu á dansleikinn (þarf að patna miða).
Miðar verða seldir í húsi handverkshópsins Bolla föstudaginn 7. febrúar kl. 14-16. Athugið að það er ekki posi á staðnum.
Nefndin mun sjá um sætaskipan.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei