Lokahóf UDN 2022

Kristján IngiFréttir

Lokahóf UDN verður haldið fimmtudaginn 8. september í grunnskólanum á Reykhólum. UDN býður fólki í sund klukkan 17:00. Kl 18:00 við grunnskólann verður grillið orðið heitt og grillaðir verða hamborgarar. Leikir á staðnum og þátttökuviðurkenningar veittar. Endum sumarið á góðum degi saman, vonumst til að sjá sem flesta. Stjórn UDN.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 224. fundur

Kristján IngiFréttir

FUNDARBOÐ 224. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 18. ágúst 2022 og hefst kl. 16:00   Dagskrá: Almenn mál 1. 2207024 – Uppsögn á samningi um félagsþjónustu 2. 2208004 – Vegamál 3. 2205017 – Fjallskil 2022 4. 2207023 – Umsókn um skólavist utan sveitarfélags Fundargerðir til staðfestingar 5. 2206003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 292 6. 2206005F …

Viðgerð á vatnsveitu við Vesturbraut – lokið

Kristján IngiFréttir

Unnið er að viðgerð á leka á stofnlögn vatnsveitunnar í Búðardal neðan við Vesturbraut milli MS og tjaldsvæðis. Aðgerðin hefur undið upp á sig þar sem stofninn sem lekur er á miklu dýpi og talsvert rask orðið á svæðinu. Vegfarendur á göngustígnum með Vesturbrautinni er beðnir um að sýna aðgát og virða lokanir í kring og passa sig jafnframt á …

íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð í Búðardal – alútboð

Kristján IngiFréttir

Sveitarfélagið Dalabyggð óskar eftir tilboðum í framkvæmdina: ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ Í BÚÐARDAL, Alútboð nr. 2201  Lauslegt yfirlit yfir verkið:  Verkið felst í byggingu íþróttamiðstöðvar í Búðardal. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingasal ásamt útisundlaug. Heildarstærð íþróttamiðstöðvar er um 1335 m2 og þá er útisvæði sundlaugar með sundlaugakeri, vaðlaug og heitum pottum um 670 m2. Gengið verður inn í íþróttamiðstöð …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Kristján IngiFréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Söfnun og flutningur á dýrahræjum í Dalabyggð – útboð

Kristján IngiFréttir

Dalabyggð óskar eftir tilboðum í söfnun og flutning á dýrahræjum í sveitarfélaginu.  Um er að ræða hræ af búfénaði sem sótt eru reglulega til þeirra aðila í sveitarfélaginu sem eru með skráðan bústofn.  Fyrirhugað er að gera þriggja (3) ára samning við einn verktaka um framkvæmd verksins frá 01.01.2022. Nánari upplýsingar um verkið og tilboðsgerð má nálgast á skrifstofum Dalabyggðar …

Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali

Kristján IngiFréttir

Sveitafélagið Dalabyggð, auglýsir eftir þátttakendum í forvali til að taka þátt í lokuðu alútboði, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á íþróttamiðstöð í Búðardal. Farið verður yfir allar umsóknir og hæfi og geta umsækjanda metin út frá þeim upplýsingum sem þeir leggja fram með umsókn sinni. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingarsal ásamt útisundlaug.Heildarstærð íþróttamiðstöðvar er um 1300 m2 og …

Skimun fyrir brjóstakrabbameini

Kristján IngiFréttir

Haustið 2021 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á þessum stöðum hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) –  með fyrirvara um breytingar: Búðardalur –  21. og 22. september Hólmavík –  23. september Stykkishólmur –  til 13. október Ólafsvík / Grundarfjörður –  og 20. október  Konur sem hafa fengið boðsbréf eru hvattar til að panta tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Tímapantanir eru í síma 513 …

Örvunarbólusetningar vegna covid-19 (þriðji skammtur), bólusetningar barna o.fl.

Kristján IngiFréttir

Á næstu vikum er gert ráð fyrir að einstaklingar sem tilheyra eftirtöldum hópum geti fengið bólusetningu með bóluefni frá Pfizer hjá HVE Búðardal og HVE Hólmavík: Þau sem áður hafa fengið eina sprautu af Janssen bóluefni. að þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Janssen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan örvunarskammt. 60 ára og …

Sýnatökur / einkenni COVID-19

Kristján IngiFréttir

Minnum á mikilvægi þess að fara í sýnatöku verði einkenna Covid-19 vart. Helstu einkenni eru: Hósti – hiti – hálssærindi – kvefeinkenni – andþyngsli – Bein- og vöðvaverkir – þreyta – kviðverkir, niðurgangur, uppköst – skyndilegt tap á lyktar- og bragðskyni – höfuðverkur Ef þið finnið fyrir Covid-19 einkennum og hafið hug á að komast í sýnatöku endilega hafið þá …