Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali

Kristján IngiFréttir

Sveitafélagið Dalabyggð, auglýsir eftir þátttakendum í forvali til að taka þátt í lokuðu alútboði, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á íþróttamiðstöð í Búðardal. Farið verður yfir allar umsóknir og hæfi og geta umsækjanda metin út frá þeim upplýsingum sem þeir leggja fram með umsókn sinni. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingarsal ásamt útisundlaug.Heildarstærð íþróttamiðstöðvar er um 1300 m2 og …

Skimun fyrir brjóstakrabbameini

Kristján IngiFréttir

Haustið 2021 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á þessum stöðum hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) –  með fyrirvara um breytingar: Búðardalur –  21. og 22. september Hólmavík –  23. september Stykkishólmur –  til 13. október Ólafsvík / Grundarfjörður –  og 20. október  Konur sem hafa fengið boðsbréf eru hvattar til að panta tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Tímapantanir eru í síma 513 …

Örvunarbólusetningar vegna covid-19 (þriðji skammtur), bólusetningar barna o.fl.

Kristján IngiFréttir

Á næstu vikum er gert ráð fyrir að einstaklingar sem tilheyra eftirtöldum hópum geti fengið bólusetningu með bóluefni frá Pfizer hjá HVE Búðardal og HVE Hólmavík: Þau sem áður hafa fengið eina sprautu af Janssen bóluefni. að þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Janssen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan örvunarskammt. 60 ára og …

Sýnatökur / einkenni COVID-19

Kristján IngiFréttir

Minnum á mikilvægi þess að fara í sýnatöku verði einkenna Covid-19 vart. Helstu einkenni eru: Hósti – hiti – hálssærindi – kvefeinkenni – andþyngsli – Bein- og vöðvaverkir – þreyta – kviðverkir, niðurgangur, uppköst – skyndilegt tap á lyktar- og bragðskyni – höfuðverkur Ef þið finnið fyrir Covid-19 einkennum og hafið hug á að komast í sýnatöku endilega hafið þá …

Verklag vegna vinnu nærri ljósleiðara

Kristján IngiFréttir

Að gefnu tilefni er landeigendum og öðrum sem hyggja á jarðrask nærri ljósleiðara Dalaveitna bent á leiðbeiningar um verklag sem hefur verið sett inn á undirsíðu veitunnar. Viðgerð á skemmdum ljósleiðara er kostnaðarsöm og veldur truflunum fyrir notendur kerfisins. Með samráði við fulltrúa Dalaveitna er hægt að koma í veg fyrir slíkt og sé öllum leiðbeiningum fylgt er framkvæmdaraðili ekki …

Rotþróahreinsun 2021

Kristján IngiFréttir

Í Dalabyggð eru rotþrær hreinsaðar á þriggja ára fresti. Í ár, 2021, mun hreinsun fara fram í Laxárdal, Saurbæ og Skarðsströnd og hefst verkið 28. júní, áætlað er að því ljúki á tveimur vikum. Kostnaður við rotþróahreinsun er innheimtur með fasteignagjöldum. Dalabyggð vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun s.s. gæta að merkingum rotþróa t.d. með veifum …

Timbur- og járnagámar í dreifbýli

Kristján IngiFréttir

Timbur- og járnagámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar, viku í senn, eins og síðustu ár. Gámarnir verða settir á hvern stað á fimmtudegi og munu standa í um viku þar til þeir verða færður á næsta stað fimmtudeginum á eftir. Tímsetningar og staðsetning gáma: frá til Svæði Staðsetning 24.jún 30.jún Skógarströnd Straumur 24.jún 30.jún Skógarströnd Bíldhóll 24.jún 30.jún Hörðudalur Blönduhlíð …

Dalaveitur – rof í Miðdölum vegna viðgerðar

Kristján IngiFréttir

Þriðjudaginn 25. maí fer fram viðgerð á dreifikerfi Dalaveitna. Meðan á viðgerð stendur verður netlaust hjá notendum í stærstum hluta Miðdala frá og með Kvennabrekkur, til og með Hundadals. Þar á meðal er fjarskiptamastrið á Sauðafelli og verður því takmarkað GSM-samband við Sauðafelli og suður á Bröttubrekku. Mastrið verður tengt sem fyrst þannig að símasamband komist á sem fyrst. Samband …

Tunnustöðvar, verðkönnun – breyttur skilafrestur

Kristján IngiFréttir

Dalabyggð auglýsti í síðustu viku verðkönnun vegna smíði og uppsetningu á tunnustöðvum víðsvegar í dreifibýli sveitarfélagsins (sjá hér). Breyting á netfangi til að fá send gögn: kristjan@dalir.is. Skilafresti tilboða hefur verið seinkað til þriðjudagsins 25. maí n.k. kl. 12. Tilboðum skal skila á skrifstofu Dalabyggðar eða í tölvupósti á kristjan@dalir.is og verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska …

Unnið að viðgerð á bilun í vatnsveitu

Kristján IngiFréttir

Um helgina kom upp leki í kaldavatnslögn við Sunnubraut. Unnið verður að viðgerð í dag, mánudaginn 22. mars, og má búast við truflunum í norður hluta Búðardals (frá Sunnubraut til og með Miðbraut og allt þar á milli) á meðan.