Rafmagnslaust verður frá Álfheimum að Brekkumúla 18.11.2021 frá kl 14:30 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …
Íbúafundur 18. nóvember 2021
Dalabyggð boðar til íbúafundar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20 í Dalabúð. Fundinum verður streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ þar sem íbúar geta skrifað spurningar og athugasemdir. Þá verður upptaka af fundinum svo birt hér á heimasíðu sveitarfélagsins. Dagskrá: Kynning á tillögu að fjárhagsáætlun fyrir 2022-2025. Undirbúningur að íþróttamiðstöð. Sameining sveitarfélaga, valkostir. Hámarksfjöldi á fundinum er 50 manns og fundargestir …
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur – haustönn 2021
Nú er hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021. Styrkurinn er fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur foreldra/forráðamanna voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn og …
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …
Vinnsludrög – gögn frá vinnustofu
Miðvikudaginn 9. nóvember sl. var haldin vinnustofa vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar í Dalabúð. Mæting var með ágætum og skilaði vinnustofan ýmsum athugasemdum inn í áframhaldandi vinnu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast gögnin sem eru vinnsludrög og voru tekin fyrir á vinnustofunni. Hægt er að senda ábendingar og tillögur varðandi þau til skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins á netfangið skipulag@dalir.is fyrir 25. …
Matarmarkaður heimsækir Dalabyggð
Þar sem Matarhátíð í Hvanneyri var frestað vegna COVID- 19, mun farandmatarmarkaður heimsækja Dalabyggð sunnudaginn 14. nóvember nk. kl.10:00 og verður á planinu til móts við tjaldsvæðið, sunnan við bensíndælur (sjá rauðan hring á mynd). Í boði verða frábærar vörur frá vestlenskum framleiðendum, s.s. sauðfjárbúinu Ytra-Hólmi, Mýrarnaut, Háafell Geitfjársetur, Matarhandverk Fram – Skorradal, Grímsstaðaket og Olivia’s Gourmet svo eitthvað sé nefnt! …
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …
Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19
Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …