Tímabundin breyting á opnunartíma bókasafns

DalabyggðFréttir

Næstu tvær vikur mun opnunartími Héraðsbókasafns Dalasýslu færast um klukkutíma.

Safnið mun því opna kl 13:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. Áfram er opið til kl. 17:30 báða dagana.

Athugið að fimmtudaginn 12. maí nk. verður bókasafnið opið frá 15:00 til 17:30.

Venjulegur opnunartími tekur aftur gildi 24. maí nk.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei