Vinnuskóli Dalabyggðar verður starfræktur frá 8. júní og til loka júlí (með einnar viku hléi) og er fyrir unglinga fædda 2005 til 2009.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 19. maí nk. Athugið að ekki er hægt að tryggja að umsóknir sem berast eftir þann tíma verði samþykktar.
Frekari upplýsingar: