Búningamátun hjá Undra

DalabyggðFréttir

Það verður mátun og sýning á fatnaði á fimmtudaginn (12. maí) kl. 15:00 til 16:30 í skólanum.

Þetta er hugsað fyrir alla sem hafa áhuga á að eignast merktan fatnað.

Pöntunin verður send inn á laugardaginn, ef þið komist ekki enn hafið áhuga á að panta má hafa samband við Þórey á Facbook eða í tölvupósti thoreyb@gmail.com eða síma 821-1183

Sjá verðlista: Verðlisti – búningar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei