Dekurpakkar – Kvenfélagið Fjóla

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður upp á dekurpakka með heimabökuðu bakkelsi: Senn líður að sauðburði og í ár viljum við Kvenfélagið Fjóla bjóða ykkur upp á dekurpakka. Pakkarnir innihalda heimabakaða bakkelsi. Pantanir skulu berast í síðasta lagi 10. apríl nk. á netfangið vifl@simnet.is eða saudafell@saudafell.is . Fjólukonur sjá um að baka, pakka og frysta nýbakaða bakkelsið.  Afhending er svo 25. apríl. Dekurpakki …

Laus störf: Sumarstörf á Fellsenda

DalabyggðFréttir

Til auglýsingar eru þrjú sumarstörf á Hjúkrunarheimilinu Fellsenda fyrir sumarið 2021. Hjúkrunarheimilið Fellsendi – sumarstarf í eldhúsi Óskað eftir starfsmanni í sumarafleysingar við eldhúsið á Fellsenda. Leitað er af einstaklingi með reynslu af störfum í eldhúsi og vanan matreiðslu. Verið er að elda fyrir 27 heimilismenn og ca. 10 starfsmenn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi …

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur: Umsóknarfrestur til 15. apríl nk.

DalabyggðFréttir

Á þitt barn rétt á 45.000 kr. í sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk? Kannaðu málið með því að smella HÉR. Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 203. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 203. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 11. mars 2021 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining 2. 2102023 – Viðhald á slökkvibílum 3. 2102003 – Íbúðarhúsið Skuld 4. 2101001 – Umsögn um frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur). 5. 2102017 – Umhverfis- og skipulagsnefnd – …

Menningarþörf íbúa og nýting félagsheimila í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Menningarmálanefnd hefur ákveðið að leggja könnun fyrir íbúa Dalabyggðar um menningarþörf og nýtingu félagsheimila í sveitarfélaginu. Þátttakendum ber engin skylda til að svara einstaka spurningum en því betri upplýsingar sem fást, þeim mun betur er hægt að vinna að því að efla og styrkja menningarstarf í sveitarfélaginu og bæta nýtingu á félagsheimilum. Ekki verður hægt að rekja svör niður á …

Fundur: Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi

DalabyggðFréttir

Markaðsstofa Vesturlands verður með fund í Vínlandssetrinu í Búðardal þriðjudaginn 9. mars nk. kl.17:00. Til umfjöllunar verður Áfangastaðaáætlun Vesturlands og áhersluverkefni ferðamála 2021-2023. Kynning, fyrirspurnir og svör – samtal um samstarf og samvinnu. Allir hagaðilar og áhugafólk velkomið. Munið sóttvarnarreglur. Aðra fundi og fundardaga má sjá hér fyrir neðan:

Grassláttur – verðkönnun

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir verðum í grasslátt og hirðu á grasblettum í eigu sveitarfélagsins í Búðardal, á Laugum, við Tjarnarlund og við Árblik. Á grundvelli taxtaverða og meðfylgjandi upplýsinga er markmiðið að gera samning til þriggja ára frá og með komandi sumri. Áhugasamir geta kallað eftir gögnum með því að senda tölvupóst á kristjan@dalir.is. Gögnin verða send föstudaginn 5. mars og …

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur – frestur framlengdur til 15.apríl

DalabyggðFréttir

Á þitt barn rétt á 45.000 kr. í sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk? Kannaðu málið með því að smella HÉR. Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða …

Ný Áfangastaðaáætlun Vesturlands fyrir 2021-2023

DalabyggðFréttir

Út er komin önnur útgáfa af Áfangastaðaáætlun Vesturlands sem gildir fyrir árin 2021-2023. Í henni er sett fram áætlun um áherslur, uppbyggingu og þróun ferðamála í landshlutanum næstu þrjú árin. Um er að ræða nokkurs konar stefnumótun og verkefnaáætlun sem nýtist jafnt fyrirtækjum, sveitarfélögum og öðrum sem láta sig málin varða. Markmiðið áætlunarinnar er m.a. að stuðla að jákvæðum framgangi …