Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

DalabyggðFréttir

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Komdu þinni hugmynd í framkvæmd!

Styrkir sem eru til úthlutunar nú eru til atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Á vef SSV er rafræn umsóknargátt. Kynnið ykkur vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.

Umsóknarfrestur er til og með 10. maí nk. en úthlutun fer fram í júní.

Aðstoð við umsóknir veita:

Ólafur Sveinsson – olisv@ssv.is  892-3208
Ólöf Guðmundsdóttir – olof@ssv.is  898-0247
Helga Guðjónsdóttir –  helga@ssv.is  895-6707

Ekki er verið að veita styrki til menningarverkefna í þessari úthlutun.

Allar nánari upplýsingar á ssv.is

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei