Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa 5. apríl

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 5. apríl verður menningarfulltrúi SSV með viðveru í Stjórnsýsluhúsinu frá kl.11-14 og atvinnuráðgjafi SSV með viðveru frá kl.13-15. Þeir verða í nýopnuðu Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri á 1. hæð hússins.

Hvetjum alla hugmyndaríka einstaklinga til að nýta tækifærið og hitta á þá!

Ef þið viljið heyra í þeim fyrir viðveruna:

Sigursteinn Sigurðsson
Menningarfulltrúi
Sími: 433-2313 / 698-8503
Netfang: sigursteinn@ssv.is

Ólafur Sveinsson
Fagstjóri atvinnuþróunar
Sími: 892-3208
Netfang: olisv@ssv.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei