Hæfnihringir eru byggðir á aðferðafræði, sem kallast aðgerðanám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Markmiðið er að aðstoða frumkvöðlakonur við að komast yfir hindranir með því að styrkja hæfni og færni þeirra, veita stuðning í formi fræðslu og hagnýtra tækja til eflingar og hvatningar ásamt því að efla tengslanet þeirra. …
COVID úrræðin og þinn rekstur
Þann 18. janúar næstkomandi bjóða KPMG og SSV til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda. Á fundinum verður stutt framsaga um helstu úrræðin sem eru í boði auk þess sem þátttakendum gefst færi á að spyrja sérfræðinga KPMG út í einstök atriði. Hugmyndin er að takmarka fjölda þátttakenda við 30 manns í von um gagnvirkt samtal þátttakenda og sérfræðinga KPMG. …
Deiliskipulag – Auðarskóli og íþróttamiðstöð í Búðardal
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum 10. desember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í Búðardal í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða deiliskipulag fyrir Auðarskóla og íþróttamiðstöð, þ.e. íþróttahús og sundlaug. Skipulagssvæðið er um 17.839 m2 að stærð og er staðsett við Miðbraut 6B, 8 og 10 í Búðardal og eru þar fyrir grunn- …
Sorphirðudagatal 2021
Hér fyrir neðan má sjá sorphirðudagatal fyrir árið 2021 og hérna má nálgast útgáfu til útprentunar: Sorphirðudagatal 2021 Tunnurnar tvær, sem var dreift til heimila í dreifbýli fyrir jól, eru fyrir almennt sorp og verða þær tæmdar á fjögurra vikna fresti. Önnur tunnan er notuð og verður tekin þegar ílátum fyrir endurvinnslu og lífrænt verður dreift í vor. Þá viljum …
Stærðir sorpíláta
Nú liggja fyrir mál á þeim sorpílátum sem munu verða í Dalabyggð á nýju ári.
Dreifing sorpíláta í deifbýli gengur vel
Dreifing á sorpílátum í dreifbýli hófst í dag og gengur með ágætum. Áætlað er að dreifingu ljúki í dag sunnan Búðardals. Á morgun verður ílátum dreift vestan Búðardals og allar líkur á að því ljúki sama dag. Ef íbúar hafa spurningar eða athugasemdir við dreifingu íláta þurfa þær að skila sér til skrifstofu Dalabyggðar, dalir@dalir.is eða kristjan@dalir.is
Fjárhagsaðstoð frá Rauða krossinum – umsókn
Rauði krossinn Búðardals- og Reykhóladeild, í samvinnu við Stéttafélag Vesturlands: Styrkur fyrir efnaminna fólk sem þarf aðstoð til að halda jólin. Umsóknir þurfa að berast fyrir lok dagsins á morgun og munum við afhenda gjafakort frá Arion banka seinni part miðvikudags. Umsókn til útfyllingar – smellið HÉR.
Heimsóknarreglur á Silfurtúni aðventu, jól og áramót
Við viljum benda á heimsóknarreglur sem gilda fyrir öll dvalar- og hjúkrunarheimili í aðventunni og um jól og áramót.
Rafmagnslaust á Saurbæjarlínu 22.12.2020
Rafmagnslaust verður á Saurbæjarlínu, frá Glerárskógum að Fellströnd, Saurbæ og Skarðsstönd 22.12.2020 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna vinnu í aðveitustöð. Beðist er velvirðingar á að til straumleysis komi svo nálægt jólum vegna þessa mikilvæga verkefnis. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof