Heimsóknartakmarkanir á Silfurtúni uppfærðar

DalabyggðFréttir

Reglur varðandi heimsóknir á Silfurtúni hafa verið uppfærðar.
Við biðjum aðstandendur að gæta þess að hafa grímur á sér allan tímann sem verið er í heimsókn.
Eins er nú aðeins ein heimsókn á dag og miðast sú heimsókn við 1-2 gesti.
Förum áfram varlega og gætum að sóttvörnum.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei