Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Dalabyggð Fréttir

Alþingiskosningar verða haldnar 25. september 2021 og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst síðastliðinn.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Dalabyggð fer fram í afgreiðslu sýslumannsins á Vesturlandi að Miðbraut 11 í Búðardal.

Afgreiðsla sýslumanns er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-13.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei