Skimun fyrir leghálskrabbameini (Búðardal)

DalabyggðFréttir

Helga Hreiðarsdóttir ljósmóðir, verður með móttöku í Búðardal vegna leghálssýnatöku þriðjudaginn 24. ágúst n.k.

Konur sem hafa fengið boðsbréf í skimun geta pantað tíma hjá heilsugæslunni í Búðardal í síma 432 1450.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei