Heilsugæsla – febrúar

DalabyggðFréttir

Í febrúar koma sjúkraþjálfarar, augnlæknir og krabbameinsleit hjá konum á heilsugæslustöðinni í Búðardal.   Netsjúkraþjálfun Sjúkraþjálfarar frá Netsjúkraþjálfun verða með viðtöl og skoðanir mánudaginn 17. febrúar. Vegna tímabókana er best að senda tölvupóst á netfangið; netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is, en einnig má hafa samband við heilsugæsluna.   Augnlæknir Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku fimmtudaginn 20. febrúar. Tímapantanir hjá augnlækni eru í síma …

Álagning fasteignagjalda – seinkun

DalabyggðFréttir

Vegna tæknilegra vandamála mun álagningu fasteignagjalda seinka um tvo daga. Áætlað er að álagningarseðlar fasteignagjalda verði tilbúnir föstudaginn 7. febrúar.   Eindagi til að nýta 3% staðgreiðsluafslátt seinkar sem því nemur og verður til þriðjudagsins 18. febrúar.

Dagur kvenfélagskonunnar

DalabyggðFréttir

1. febrúar er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár. Það var enda löngu tímabært að kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu. Við óskum kvennfélagskonum til hamingju með daginn! Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) var stofnað 1. febrúar …

Sveitarstjórn Dalabyggðar 186. fundur

DalabyggðFréttir

186. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 30. janúar 2020 og hefst kl. 20. Dagskrá Almenn mál 1. Fjárhagsáætlun 2020-2023 2. Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki I   29.01.2020 Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

Lífshlaupið 2020

DalabyggðFréttir

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta. Í ráðleggingunum segir að börn og unglingar ættu að hreyfa sig í minnst 60 mínútur daglega og fullorðnir …

Laust starf: Hjúkrunarframkvæmdarstjóri Silfurtúni

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar að ráða drífandi einstakling í starf hjúkrunarframkvæmdastjóra Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns í Búðardal.   Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi með faglega sýn. Á Silfurtúni eru 10 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Þar starfa um 15 starfsmenn. Um 100% starfshlutfall er að ræða.   Helstu viðfangsefni og ábyrgð • Fagleg ábyrgð og forysta um hjúkrun og þjónustu við …

Hornabú

DalabyggðFréttir

Á þorranum verður örsýning úr gullakistu Byggðasafns Dalamanna á Héraðsbókasafni Dalasýslu. Bókasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:30-17:30.

Sveitarstjórn Dalabyggðar 185. fundur

DalabyggðFréttir

185. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 16. janúar 2020 og hefst kl. 16.   Dagskrá Almenn mál 1. Þorrablót Ólafs Pá – tækifærisleyfi 2. Þorrablót Stjörnunar – tækifærisleyfi 3. Þorrablót Suðurdala – tækifærisleyfi 4. Umsóknir um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlum 5. Minningargarðar í Dalabyggð 6. Stefna Dalabyggðar í loftslagsmálum 7. Ólafsdalur – breyting á deiliskipulagi …

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna

DalabyggðFréttir

Börn 15-17 ára eiga ekki rétt á húsnæðisbótum. Foreldrar/forsjáraðilar sem greiða húsaleigu vegna 15–17 ára barna sinna á heimavist, á námsgörðum eða í leiguherbergi hjá óskyldum vegna náms hér á landi fjarri lögheimili eiga rétt á húsnæðisstuðningi sé sambærilegt nám ekki í boði í sveitarfélaginu.   Stuðningurinn er óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjáraðila og getur numið allt að …

Björgunarsveitarfólk er Vestlendingar ársins 2019

DalabyggðFréttir

Vestlendingar ársins 2019 eru björgunarsveitarfólk á Vesturlandi.   Skessuhorn – fréttaveita Vesturland, stóð nú í 21. skipti fyrir vali á Vestlendingi ársins. Leitað var tilnefninga íbúa og var niðurstaðan afgerarandi. Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns afhenti fulltrúum allra níu björgunarsveitanna á Vesturlandi blóm og viðurkenningarskjal við athöfn í Landnámssetri Íslands síðastliðinn föstudag. Því fylgdu meðfylgjandi orð: „Björgunarsveitarfólk sýndi á liðnu ári …