Eldri borgarar í leikskóla

DalabyggðFréttir

Í dag, föstudaginn 15. mars, verður eldri borgara kaffií leikskóladeild Auðarskóla milli kl.9.30 og 10.30.Allir eldri borgarar velkomnir í kaffi og meðlæti.

Handritin alla leið heim

DalabyggðFréttir

Árni Magnússon fræðimaður og handritasafnari fæddist 13. nóvember 1663 á Kvennabrekku í Náhlíð. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson prestur, síðar lögsagnari og sýslumaður og Guðrún Ketilsdóttir á Kvennabrekku. Lítið er vitað um æsku Árna og uppvöxt í Dölunum. Hann ólst upp hjá móðurforeldrum sínum í Hvammi, Katli Jörundssyni prófasti og Guðrúnu Ketilsdóttur. Hann hlaut sína fyrstu menntun undir handarjaðri Ketils …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 99. fundur

DalabyggðFréttir

99. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 18. mars 2013 og hefst kl. 18. Dagskrá Almenn mál 1. Minningarsjóður Ólafs Finnssonar og Guðrúnar Tómasdóttur – Skipun skoðunarmanns 2. Menningarráð Vesturlands – Aðalfundarboð. 3. Embætti Sýslumannsins í Búðardal. 4. Samráð með sjóðvali. 5. Framhaldsskóladeild í Búðardal. 6. Almenningssamgöngur á Vesturlandi. Almenn mál – umsagnir og vísanir 7. …

Fjórgangsmót Glaðs

DalabyggðFréttir

Hestamannafélagið Glaður verður með keppni í fjórgangi í Nesoddareiðhöllinni föstudaginn 15. mars kl. 19. Eftir forkeppni og úrslit í fjórgangi verður keppni í skemmtitölti. Skráning í skemmtitöltið er á staðnum. Staðan í liðakeppninni eftir töltið er að Búðardalur er með 76 stig, sveitirnar norðan Fáskrúðar með 74 stig og sveitirnar sunnan Fáskrúðar með 63 stig. Allir áhugasamir eru velkomnir á …

Kynningafundur um framhaldsdeild

DalabyggðFréttir

Minnt er á kynningarfund um framhaldsskóladeild / dreifnám í Dalabyggð í Dalabúð í kvöld, miðvikudaginn 13. mars, kl. 17. Dagskrá 1. Vinnuhópur Dalabyggðar um framhaldsskóladeild kynnir tildrög og stöðu málsins. 2. Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar fer yfir mögulega starfsemi deildarinnar og hugsanlega tengingu við Menntaskóla Borgarfjarðar. 3. Rakel Runólfsdóttir umsjónarmaður dreifnáms Fjölbrautaskóla Norðulands vestra á Hvammstanga kynnir hvernig til …

Aðalfundur Stíganda

DalabyggðFréttir

Aðalfundur skátafélagsins Stíganda verður haldinn í skátaherberginu Dalabúð fimmtudaginn 14. mars kl. 18. Fundarefni 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Starfsáætlun félagsins til eins árs. 4. Kosningar. 5. Önnur mál

Garðyrkjufundur

DalabyggðFréttir

Það var mikil stemming í Leifsbúð í Búðardal þegar Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélagsins og Kristinn H. þorsteinsson fræðslustjóri Garðyrkjufélags Íslands fluttu fræðsluerindi fyrir fullu húsi fimmtudagskvöldið 28. febrúar s.l. Undirbúningur fræðslufundarins var samstarfsverkefni Dalabyggðar og Garðyrkjufélags Íslands. Kristinn og Vilhjálmur dvöldu í tvo daga í Dalabyggð fyrir fræðslufundinn og fóru víða um undir styrkri leiðsögn Boga Kristinssonar byggðatæknifræðings. Tré voru …

Aðalfundur Rauðakrossins

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Rauðakrossdeildarinnar í Búðardal verður mánudaginn 11. mars kl. 20 í húsnæði deildarinnar við Vesturbraut. Venjuleg aðalfundarstörf.

Framhaldsskóladeild í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Kynningarfundur um framhaldsskóladeild / dreifnám í Dalabyggð verður haldinn í félagsheimilinu Dalabúð miðvikudaginn 13. mars kl. 17. Dagskrá 1. Vinnuhópur Dalabyggðar um framhaldsskóladeild kynnir tildrög og stöðu málsins. 2. Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar fer yfir mögulega starfsemi deildarinnar og hugsanlega tengingu við Menntaskóla Borgarfjarðar. 3. Rakel Runólfsdóttir umsjónarmaður dreifnáms Fjölbrautaskóla Norðulands vestra á Hvammstanga kynnir hvernig til hefur tekist …

Jörfagleði 2013

DalabyggðFréttir

Jörfagleði verður haldin hátíðleg dagana 25.-28. apríl n.k. Undirbúningur gleðinnar er hafinn og er dagskráin óðum að taka á sig mynd. Sérstök Jörfagleðinefnd hefur verið skipuð og auglýsir hún hér með eftir skemmtilegum viðburðum fyrir hátíðina. Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í hátíðinni með einum eða öðrum hætti eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til …