Inflúensubólusetning og augnlæknir

DalabyggðFréttir

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er komið og bólusetning er hafin á heilsugæslustöðvunum í Búðardal og á Reykhólum.
Jafnframt er minnt á bólusetningu gegn lungnabólgubakteríu sem ráðlögð er áhættuhópum á ákveðnu árabili.
Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með stofu á heilsugæslunni í Búðardal föstudaginn 3. október n.k. Tímapantanir eru í síma 432 1450.
Starfsmenn HVE-Búðardal/Reykhólum
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei