Atvinnuráðgjafa SSV verður í Dölunum þriðjudaginn 7. október kl. 13-15. Íbúum Dalabyggðar er hins vegar alltaf velkomið að hafa samband Atvinnuráðgjöf SSV utan þess tíma og ræða málin.
Ólafur Sveinsson mun sjá um viðveru í Búðardal líkt og undanfarin ár og fyrirkomulagið svipað.
Viðverudagar í vetur verða 7. október, 3. nóvember, 2. desember, 6. janúar, 3. febrúar, 3. mars, 9. apríl og 5. maí.