Statistar í bíómynd óskast

DalabyggðFréttir

Við þökkum frábærar móttökur vegna gerðar bíómyndar okkar „Laxdælu Lárusar Skjaldarsonar“ í Dalabyggð í sumar. Tökur standa enn yfir og vantar okkur enn statista í nokkrar senur, nánar tiltekið á: miðvikudag 29.júlí frá kl. 13:30 – fólk á öllum aldri velkomið, börn og fullorðnir fimmtudag 30.júlí frá kl. 11:00 – fullorðnir miðvikudag 5.ágúst kl. 12:00 – fullorðnir föstudag 7.ágúst kl. …

Enn vantar fólk í fjöldatökur

DalabyggðFréttir

Enn vantar fólk í fjöldatökur vegna kvikmyndarinnar Laxdæla Lárusar Um eftirfarandi dagsetningar er að ræða:25. júlí – jarðarför í Hjarðarholti klukkan 9.45 – 13. 29. júlí – framboðsfundur í Dalabúð og kosningakvöld á barnum klukkan 13.30 og 17.30 30. júlí – skóflustunga (staðsetning óákv.) og svo veisla í Dalabúð klukkan 15.30 (börn velkomin með foreldrum sínum) 5. ágúst – framboðsfundur …

Mikil óánægja með frestun á uppbyggingu Laxárdalsvegar

DalabyggðFréttir

Á símafundi byggðarráðs Dalabyggðar þann 16. júlí 2009 var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Byggðarráð Dalabyggðar lýsir yfir undrun og vonbrigðum með þá ákvörðun samgönguyfirvalda að fresta framkvæmdum við uppbyggingu vegs um Laxárdal. Um er að ræða 3,6 km langan kafla sem búið var að hanna, bjóða út og framkvæmdir voru þegar hafnar. Heildarkostnaður verksins var áætlaður rétt um 70 m.kr. og …

Málþing að Nýp á Skarðsströnd, Dalabyggð, laugardaginn 25. júlí kl. 15:00

DalabyggðFréttir

Mulier spectabilis: Ólöf Loftsdóttir Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræðivið Háskóla Íslands, fjallar um Ólöfu ríku á Skarði, Skarðsströnd Um fáar miðaldakonur hafa myndast jafnmiklar sagnir og Ólöfu ríku Loftsdóttur (1410-79) en hún stýrði á sínum tíma stórbúi á Skarði á Skarðströnd ásamt bónda sínum Birni Þorleifssyni, sem talinn var ríkasti maður landsins. Flestar þessara sagna tengjast á einhvern hátt …

Aukaleikara vantar í Laxdælu Lárusar

DalabyggðFréttir

Tökur eru hafnar á mynd Ólafs Jóhannessonar „Laxdælu Lárusar Skjaldarssonar“ og er tekið upp víðsvegar í Dalabyggð. Nokkrar hópsenur eru í myndinni og vantar statista í þau hlutverk. 25. júlí vantar fólk til að vera við jarðaför 27. júlí vantar nokkra menn að tefla skák 28. júlí vantar fólk á framboðsfund 30. júlí vantar fjölmenni á skemmtun (börn og fullorðna) …

Mikið um að vera í Ólafsdal í sumar

DalabyggðFréttir

Átaksdagar í Ólafsdal 4.- 5. júlí og 11.- 12.júlí Óskað er eftir sjálfboðaliðum. Markmið: Að safna grjóti til endurhleðslu á tröðinni heim að bænum. Ef margir koma eru ýmis önnur verkefni sem ráðast má í. Guðjón Kristinsson frá Dröngum á Ströndum hefur verið fenginn til að hlaða tröðina með sínum mönnum. Fengum styrk frá Framleiðnisjóði til verksins. Fáum lánaðar dráttarvélar …

Nýr rekstraraðili í Leifsbúð

DalabyggðFréttir

Leifsbúð verður opin alla daga í sumar frá 10-22 og lengur um helgar. Ýmsar uppákomur verða í húsinu í sumar svo sem trúbadorkvöld, pubquiz, myndlistarsýningar, gestakokkar og dagskrá tileinkuð rithöfundinum Jóni Kalman en Dalirnir hafa verið sögusvið bóka hans. Einstaka viðburðir nánar auglýstir síðar. Allar nánari upplýsingar í síma 822-0707. Nýr rekstraraðili Leifsbúðar er Margrét Rún Guðmundsdóttir. Netfang: leifsbud@gmail.com

Hestaþing Glaðs 2009

DalabyggðFréttir

Hestaþing Glaðs verður haldið um helgina og hefst kl. 10:00 á laugardagsmorgun. Dagskrá og rásraðir má nálgast á vef Hestamannafélagsins Glaðs eða smella hér.