Ólafsdalur

DalabyggðFréttir

Sýningar verða í Ólafsdal 10. júlí til 8. ágúst.

Sýning um Ólafsdal búnaðarskólann.

Í tilefni af því að nú eru 130 ár liði síðan fyrstu nemendur búnaðarskólans í Ólafsdal hófu nám sitt á staðnum verður sýning um skólann og Ólafsdal opnuð í Ólafsdal í Gilsfirði, laugardaginn 10. júlí klukkan 13.00. Allir velkomnir.
Sýningin verður opin alla daga frá 13-17 í Ólafsdal á tímabilinu 10. júlí til 8. ágúst 2010.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Ólafsdalsfélagsins.

Dalir og Hólar 2010 – ferðateikningar

Auk afmælissýningar verður í Ólafsdal sýningin Dalir og Hólar 2010 – ferðateikningar. Sú sýning opnar 24. júlí og verður opin til 8. ágúst.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Nýpurhyrnu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei