Dagskrá helgarinnar

DalabyggðFréttir

Búið er að ganga frá dagskrá helgarinnar á Eiríksstöðum og í Búðardal.
Dagskráin hefst með að íbúar Búðardals bjóða upp á kjötsúpu á föstudagskvöldið. kl. 19-21.
Á laugardaginn er dagskrá á Eiríksstöðum kl. 13-18. Hátíðarleiðsögn undir stjórn Sigga Jökuls, víkingaleikir og bardagar.
Í Búðardal hefst dagskrá einnig kl. 13 og heldur áfram fram eftir. Markaðstjald, leiðsögn um Búðardal, upplestur, Dalaleikar, varðeldur, dansleikur og fleira.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei