Rekstaraðili óskast til að taka að sér rekstur Leifsbúðar á næsta ári. Húsið er eitt af elstu húsunum í Búðardal, nýuppgert og mjög fallegt. Það stendur niðri við smábátahöfnina.Húsið býður upp á góða möguleika í rekstri sem netkaffihús með þjólegan mat, smárétti og súpur. Í sýningarsal í húsinu stendur uppi sýning tileinkuð landafundum og Vínlandsferðum og tengir það við sögutengdu …
Folaldasýning á laugardaginn
Smelltu á myndina til að stækka hana
Íbúðir fyrir sjúklinga í krabbameinsmeðferð.
Krabbameinsfélag Breiðfirðinga Að Rauðarárstíg 33 í Reykjavík eru íbúðir sem ætlaðar eru til afnota fyrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra af landsbyggðinni meðan á meðferð stendur. Krabbameinsfélag Íslands á þar átta íbúðir með öðrum félagasamtökum, s.s. Rauða krossi Íslands. Landsspítalinn sér um rekstur íbúðanna. Upplýsingar og úthlutun er á geisladeild spítalans í síma 543 6800 (Sigurveig). Krabbameinsfélag Breiðfirðinga greiðir að hluta …
Sögufélag Dalamanna
Minnum á aðalfund sögufélags Dalamanna sem haldinn verður í Leifsbúð í kvöld, miðvikudaginn 25.nóv kl. 20:00. Á dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.
Löng helgi í Blómalindinni
Nú verður opið í Blómalindinni fyrstu helgina í aðventu, laugardaginn 28. nóv og sunnudaginn 29. nóv. frá 13-18 báða dagana. Fullt af nýjum vörum.
Auðarskóli, Dölum
Stofnun foreldrafélags Þann 25. nóvember verður stofnfundur foreldrafélags Auðarskóla haldinn í grunnskólanum í Búðardal kl. 20.00. Á fundinum verða gömlu foreldrafélögin formlega lögð niður og stofnað eitt nýtt fyrir allan skólann. Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í mótun foreldrastarfsins. Skólastjóri
Folaldasýning í reiðhöllinni í Búðardal
Hrossaræktasamband Dalamanna stendur fyrir folaldasýningu í Reiðhöllinni í Búðardal 28. nóv. kl. 13:00.Öll folöld á svæðinu eru boðin velkomin til sýningar þar sem áhorfendur og dómarar munu velja fallegustu hryssuna og hestfolaldið á svæðinu. Frítt er inn á sýninguna og allir eru velkomnir að kíkja á framtíðargæðinga Dalanna og velja glæsilegustu gripina. Skráningar þurfa að berast fyrir 27.nóv. og er …
Sveitarstjórn Dalabyggðar
49. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember 2009 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og hefst kl. 16:00 Dagskrá:1. Skýrsla sveitarstjóra.2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 20. október 2009. 3. Fundargerð byggðarráðs frá 3. nóvember 2009. 4. Fundargerð fræðslunefndar frá: a) 19. október 2009. b) 28. október 2009. c) 3. nóvember 2009.5. Minnisblað frá lögfræðisviði Sambands íslenskra sveitarfélaga, dagsett 28. október sl., …
Samvinna tónlistarmanns og ljósmyndara
Á YouTube má finna afrakstur samvinnu Írisar Bjargar Guðbjartsdóttur tónlistarmanns og Björns Antons Einarssonar ljósmyndara, minnir þetta okkur á að það styttist í jólin. Smellið hér til að skoða myndbandið