Hart í búi hjá smáfuglunum

DalabyggðFréttir

Nú er hart í búi hjá smáfuglunum og oft á tíðum djúpt að kafa í snjóinn eftir æti. Víðast hvar eru þeir á fóðrum þessa dagana, en sakar ekki að minna þá á sem hafa gleymt sér.
Varðandi nánari upplýsingar og leiðbeiningar um fóðrun smáfugla er vísað á heimasíðu Fuglaverndarfélags Íslands.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei