Brautargengisnámskeið

DalabyggðFréttir

Impra nýsköpunarmiðstöð gengst nú í þrettánda sinn fyrir svokölluðum Brautargengisnámskeiðum á landsbyggðinni. Haustið 2009 er áætlað að halda námskeiðið á tveimur stöðum á landinu, þ.e. í Borgarnesi og Akureyri. Alls hafa yfir sjö hundrað konur víðs vegar um land lokið Brautargengisnámskeiði frá upphafi. Frekari upplýsingar Námskeiðið er í umsjón Selmu Daggar Sigurjónsdóttur, verkefnisstjóra hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Námskeiðsgjald er …

Vantar fólk til að taka þátt í hátíð við sláturhúsið á laugardagin.

DalabyggðFréttir

Vantar fólk í senu þar sem verið er að taka upp hátíð vegna opnunar á sláturhúsinu á laugardaginn. Tökur hefjast kl. 9:00 og verður lokið kl. 12:00. Mæting við sláturhúsið kl. 8:45 allir sem mögulega geta hjálpað okkur í þessari síðustu töku mæti. Það verður grill og gotterí á staðnum. Katrín s: 8470847 Poppoli

Snyrtifræðingur í Búðardal!

DalabyggðFréttir

Helgina 7-9 ágúst. Ég verð eins og áður á Miðbraut 2 (hjá Ibbu og Tóta)Pantanir og frekari upplýsingar í síma 868-9369.Sjáumst hress!!! Sandra Rut Bjarnadóttir Snyrtifræðingur Í boði er: Fótsnyrting/m lökkun 4500/5000Litun og plokkun 2700Plokkun/ vax á brúnir 1500Nudd og maski 60 mín 4500Andlitsbað 90 mín m/hreinsun 6000Vax upp að hnjám 2500 Ásamt annari snyrtingu.

Sýningaropnun í Ólafsdal 9. ágúst

DalabyggðFréttir

Dalir – hólar – handverk Dalir – hólar – handverk er sýningarverkefni í Dölum, við Breiðafjörð og á Ströndum sem stuðlar að samstarfi milli heimafólks og aðkominna um handverk og listir. Náttúra og menning svæðisins er uppspretta verkanna, og er skólahús gamla landbúnaðarskólans í Ólafsdal og umhverfi hans útgangspunktur sýningarinnar. Skólinn var á mörkum þeirra þriggja sýslna sem sýningin spannar …

Kvennareið 8. ágúst

DalabyggðFréttir

Haukadalurinn 2009 Konur dalsins taka á móti drottningum í einn dag. Farið að undirbúa reiðskjótann, botninn og hjálminn fyrir átök dagsins. Þátttökugjald er 2000 kr. 16 ára aldurstakmark Lagt verður af stað stundvíslega klukkan 14:00 Vinsamlegast skráið ykkur í síðasta lagi þriðjudagskvöldið 4. ágúst. Kristín 4341390 – 8940668 Gyða 6967169 – 4341443

Fornleifauppgröftur í Haukadalnum

DalabyggðFréttir

Fornleifafræðingar eru á störfum í Haukadal á vegum Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna. Myndirnar eru frá uppgreftri í Orrustuhvammi, en þar fannst fyrir nokkrum árum, rétt hjá friðlýstu gerði þar sem Eiríkur rauði og Eyjólfur Saur börðust, merki um hleðslu og viðarkol, auk klébergs. Eru sterkar vísbendingar um að rúst þessi sé frá fyrstu öldum byggðar hér á landi. Gerðir voru …

Auðarskóli í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Ný skólastofnun í Dalabyggð, sem tekur til starfa þann 1. ágúst nk., heitir Auðarskóli. Á fundi fræðslunefndar þann 10. júlí sl. var farið yfir þau nöfn sem bárust í nafnasamkeppninni. Fræðslunefnd lagði til að nafnið „Auðarskóli“ yrði fyrir valinu. Byggðarráð samþykkti tillöguna á fundi sínum þann 22. júlí sl. Guðmundur Kári Þorgrímsson og Helga Guðmundsdóttir, Erpsstöðum, sendu inn vinningstillögunnar. Þau …

Statistar í bíómynd óskast

DalabyggðFréttir

Við þökkum frábærar móttökur vegna gerðar bíómyndar okkar „Laxdælu Lárusar Skjaldarsonar“ í Dalabyggð í sumar. Tökur standa enn yfir og vantar okkur enn statista í nokkrar senur, nánar tiltekið á: miðvikudag 29.júlí frá kl. 13:30 – fólk á öllum aldri velkomið, börn og fullorðnir fimmtudag 30.júlí frá kl. 11:00 – fullorðnir miðvikudag 5.ágúst kl. 12:00 – fullorðnir föstudag 7.ágúst kl. …

Enn vantar fólk í fjöldatökur

DalabyggðFréttir

Enn vantar fólk í fjöldatökur vegna kvikmyndarinnar Laxdæla Lárusar Um eftirfarandi dagsetningar er að ræða:25. júlí – jarðarför í Hjarðarholti klukkan 9.45 – 13. 29. júlí – framboðsfundur í Dalabúð og kosningakvöld á barnum klukkan 13.30 og 17.30 30. júlí – skóflustunga (staðsetning óákv.) og svo veisla í Dalabúð klukkan 15.30 (börn velkomin með foreldrum sínum) 5. ágúst – framboðsfundur …