Töltmót Glaðs

DalabyggðFréttir

Hestamannafélagið Glaður heldur sitt annað mót ársins í reiðhöllinni á föstudagskvöld kl. 20:00.
Töltkeppni Glaðs fer fram föstudaginn 18. febrúar og hefst stundvíslega klukkan 20:00.
Forkeppni í barna-, unglinga-, ungmenna-, karla- og kvennaflokkur. Úrslit í sömu flokkum.
Veitingasala verður á staðnum.

Úrslit mótsins má sjá á heimasíðu Glaðs

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei